Vaka - 01.07.1927, Page 13

Vaka - 01.07.1927, Page 13
[vaka] ÖUÆl'I OG ÖHÆI'INGAH. 219 um. Þá er komið út fyrir jökulinn og skammt til Ing- ólfshöfða og sjávar. V. Það mun láta nærri, að Öræfingar eigi við flesta þá erfiðleika að stríða, sem til eru á íslandi. Um samgöng- urnar inætti margt fleira segja en þegar hefur verið nefnt. Rekstur á afrétt er sumsstaðar miklum vandkvæð- um hundinn. Má t. d. nærri geta, hve torvelt er að koma fé yfir Skeiðará. Öræfingar róa briinróður við sandinn, líkt og Eyrbekkingar og Víkurbúar, og er furða, að menn, sem lítið stunda sjó, skuli ráðast í slíkt. Þeir síga í Ing- ólfshöfða eins og Eyjamenn. Allt verður að nota sér til bjargar, þvi landið er svo úr sér gengið, að það ber tæp- lega fólkið. Einkum kvarta Öræfingar yfir, að þá skorti beitiland fyrir fé sitt. Hvernig er nú fólkið í þessum tröllabyggðum? Öræf- ingar eru myndarmenn, mannborlegir og koma vel fyrir, eðlilegir og alúðlegir í viðmóti, lausir við allan útkjálka- brag. Ungur bóndi, sem fylgdi mér vestur yfir sandinn, sagðist aldrei hafa verið heiman að og kvað sig nú iðra þess. Mér varð ósjálfrátt að svara honum, að ef hann vildi framast, yrði hann að leita eitthvað lengra en til Reykjavíkur. Mér fannst hann ekkert þurfa hingað að sækja. Samheldni og hjálpsemi Öræfinga hefur lengi verið við brugðið. Mun óviða meira af höfðingsskap í fornum stíl. Margbýlið virðist ganga vel, og veldur þar miklu um, að hver bóndi hefur sinn hæ fyrir sig og jörðunum er skift hreinlega milli býlanna. Mætti læra mikið af Öræfingum í þessu efni, því að við sjálft liggur, að stórbýli landsins leggist í auðn, nema menn læri að skifla þeirn sundur. Öræfingar voru fyrstu samvinnu- menn á íslandi í verzlun. Þeir höfðu þann sið að fara í kaupstað allir saman, 30 bændur í einni lest, og senda fulltrúa lil þess að semja við kaupmenn fvrir allan hóp- inn. Með þessu móti komust þeir að hetri kjörum. Ef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.