Vaka - 01.07.1927, Side 16

Vaka - 01.07.1927, Side 16
222 SIGURDUR NORDAL: [vakaJ ar verklegar framfarir auðveldari. Og þá þyrfti enginn að kvarta uin fásinni né einangrun. En eg er nú i fyrsta lagi sannfærður um, að ef íslend- ingar væri hnepptir svona saman á fáeina bletti, inyndi ekki Iíða á löngu áður en einhver órói færi að koma i fólkið. Óliyggt víðlendið myndi kalla á þá, sem fram- takssamastir væri og frábitnastir kösinni. Það er eitt af boðorðum lífsins að fara eins langt og það kemst. Hvar á hnettinum, sem til er hnefafylli af gróðurmold, hef- ur verið nóg af jurtum til þess að festa þar rætur. Á saina hátt hefur mannkynið fyllt jörðina og gert sér hvern byggilegan blett undirgefinn. í þeirri fylkingu, sem leitað hefur út á endimörk hins byggilega heims, erum vér íslendingar meðal framherjanna. Ef vér drægj- um saman byggðina í landinu, afneituðum vér því lög- ináli, sem hefur skapað þjóðina, og ekki verður num- ið úr gildi með neinni hagfræði. Og í öðru Jagi: ef vér hugsum oss, að fólkið yrði kyrrt á þessum blettum, þá l'yndist mér þjóðin vera orðin stórum miklu fátækari, hvað sem öllu framtali liði. Það sem gerir, að Sslendingar eru ekki í reynd- inni sú kotþjóð, sem þeir eru að höfðatölu, er ein- mitt landið, strjálbyggðin og víðáttan. Það væri óhugs- andi, að svo fámennur flokkur gæti myndað sérstaka og sjálfstæða þjóð, ef hann væri hnepptur saman á svo- litilli frjósamri og þaulræktaðri pönnuköku. Það er stærð landsins, sem hefur gert þjóðina stórhuga, erfið- Ieikar þess, sem hafa stappað í hana stálinu, fjölbreytni þess, sem hefur glætt hæfileika hennar. Ekki einungis hver sveit, heldur hver jörð, hver bær hefur eitthvað sérstakt að kenna heimamönnum, sem ekki verður annarsstaðar numið. Hvert býli, sem leggst í auðn, ger- ir þjóðina andlega fátækari. Stephan G. Stephansson, eitt inesta mikilmenni allra íslenzkra skálda, ólst upp á fjórum afdalabæjum norðan lands, sem nú eru allir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.