Vaka - 01.07.1927, Side 18

Vaka - 01.07.1927, Side 18
22 4 SIGURÐUR NORDAL: [vaka' til hugar að skorast undan henni. Hann ríður út í ána. Hann og hesturinn verða eitt. Hugur hans þreifar uin botninn fyrir hestsfótunum, sneiðir hjá stórgrýtinu, hall- ar sér eftir straumlaginu. Einu sinni hnýtur hesturinn, en pilturinn situr eins og gróinn við hann, vatnið skell- ur snöggvast upp í mitti, en klárinn er fljótur að fóta sig og þeir komast háðir votir og ánægðir upp úr ánni. Hann riður skokk til þess að koma i sig hita. Þá mæt- ir hann póstinum, sem hefur gist í Skaftafelli, og þar verður heldur en ekki fagnaðarfundur. Pilturinn spyr frétta. Pósturinn segir honum, að Amundsen hafí ætlað á flugvél til norður-heimskautsins og verið svo lengi á ferðinni, að hann hafi verið talinn af. Nú sé hann kom- inn fram, hafi að vísu ekki komizt alla leið, en þó farið mikla frægðarför, lent í ísnum og rutt sér þar flöt til þess að taka sig upp af o. s. frv. Pósturinn spyr um ána. Pilturinn svarar, að hún liggi hálfólánlega og það sé eins rétt að fara hana niður frá. Hann sér, að það er ókunnugt fólk með póstinum. Svo kveðjast þeir, en augu piltsins leiftra af þessu æfintýri. Verst, að pósturinn skuli verða kominn heim til hans á undan honum að segja fréttirnar! Meðan hann er að smala, hugsar hann um flugvélar, sem fari yfir Skeiðará eins og stokkið sé yfir bæjarlæk og geti lent á sjálfum Hvannadalshnúk. En honum sést sainl ekki yfir neinn dil, sem gæti verið hvít eða mórauð kind. Hinu man hann alls ekki eftir, að hann á að fara aftur yfir ána á leiðinni heim. Það er auðvitað í sjálfu sér gott og blessað að fá vald yfir náttúrunni, minnka áhættuna og stríðið fyrir dag- legu brauði. En þó því að eins, að maðurinn vaxi svo, að hann skapi sér jafnóðum nýja og meiri erfiðleika, auki kröfurnar til sjálfs sín með vaxandi valdi, setji sér allt af mark við efstu brún, sem hann eygir. Sjómenn vorir, sem sækja svo út á háskans þröm, að nýtízku eimskip- uin hvolfir undir þeim úti í rúmsjó eins og róðrarbvtt- unuin undir forfeðrum þeirra, sýna dæmi manna, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.