Vaka - 01.07.1927, Page 29

Vaka - 01.07.1927, Page 29
[ vaka] HORNRIÐI OG FJALLSPERRINGUR. 235 Stórfellt, en haflægt hornriðabrim er ein hin mikil- fenglegasta sjón, sem getur að líta, enda er og þá oft lieiðskýrt Areður og himinn klár: Himinháar holskeflis- öldurnar, einatt meira en rastarlengd, koma steðjandi af hafi utan og falla með heljarafli að fótum hins veg- faranda manns og hrotna þar með brauki og bramli. — Brimdráttarsogin róta sendnum sjávarbotninum til og mynda háa sandölduhryggi á grunnsævinu Aið sjávar- ströndina. — Mannvirkin á landi, sem nærri standa, sand\rerpast, rótast og falla til grunna eða molna inél- inu smærra. — Hálfrotuðum hraunmiðafiskinum skol- ar á land upp, í stórum hrönnum, þar sein hann svo flæðir upp í háflæðisfarinu, innan um ýmislegt rana- mosk1) og rekald af öðru tæi, en er svo tíndur upp, er ísa leysir og étinn með niurum og harðasæjum í harð- indatíð á útmánuðum, enda hefir þá e. t. v. engin önn- ur björg fengizt úr sjónum um lengri tíma og almenn- ingur orðið að láta sér nægja mjólk, fjallagrös og söl í bæði mál, inestallan veturinn, með fiskspili og hálfri köku i litlaskattinn og lýsisbræðingi til AÁðbits. Var þetta, þó lítið væri, engu óhollara en ýmislegt það, sem nú er notað til nianneldis. — Rekatrén endasendast og brotna í spækur og spýtnahrak, sem, áður en þar var komið, voru margar álnir á milli losa2) eða snasa, og því tífalt leiguliðagagn”), eins og það gat verið bezt úti látið. Slíkar eru oft á tíðum hamfarir hafrótsins og horn- riðabrimsins við suðurströnd landsins, jafnvel þó á sól- björtum sumardegi sé, enda sézt þá og hezt, hve til- þrifamikið og tignarlegt það er. Reykjavik, á fyrsta degi sumars 1ÍI27. Jún Pálsson. 1) Ranamosk = rusl, 1). e. pari, pönglar og liöngulhausar, kjarni, söl og þang. Oröið er einnig Uaft um flóðrek utan með Ijörnum, sef- og starar-flóðuin, er það rekur að landi, þá er ísa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.