Vaka - 01.07.1927, Page 34
ÁGÚST BJARNASON:
[vaka]
240
fimmtíu árin, þótt ég dragi nú mikið saman það, sem
sagt var frá í fyrirlestrunum.
L a n d h ú n a ð u r . Af landbúnaði lifðu, þegar flest
var:
Árið 1880 53.035 manns (73% landsinanna)
— 1920 43.785 — (46% --- ).
Tala býla var árið 1873 ......... 6286
— — — um 1920 .............. 6112
Þannig hefir tala þeirra, sem landbúnað stunda,
færst niður um á 10. þúsund manns á 40 árum og tala
býlanna um 174 alls. En þrátt fyrir það hefir á þessum
40 árum verið ræktað meira en helmingi meira af tún-
um en áður og garðrækt því nær ferfaldazt.
Árið 1885 var ræktað land i túnum 9906 lia., en í görðum 132 lia.
— 1923 — — — - — 22861 —,------— 492 —.
Töðufengur hefir því nær ferfaldazt á sama tíma, en
úthey hér um bil helmingi meiri en áður; jarðepla-
ræktin hefir nífaldazt, en rófnaræktin því nær feríaldazt.
Og þótt nú séu því nær 10.000 færri, sem landbúnað
stunda, eru unnin tólffalt fleiri dagsverk að jarðabótum
á ári en t. d. 1872.
Árið 1872 voru unnin dagsverk 8.520
_ 1923 — — — 101.000
Þá er að líta á búpeningseignina. En hún var svo
'sem hér segir:
Árið 1873: sauðfé 417.000, nautpen. 22.286, hross 29.635, geitur 170
— 1923: — 550.000, — 25.853, — 46.000, — 2.496
Ekki er grunlaust um, að tala sauðfjár hafi verið um
200.000 liærri en fram var talið 1923, miðað við ullar-
útflutninginn, og þá er hér um allmikla aukningu sauð-
fjár að ræða, 750.000 fjár þá í stað 417.000 fjár 1873.
Nautpeningi hefir fjölgað undarlega lítið, en hrosseignin
hefir aukizt um liðugan þriðjung og geitfé fimmtánfald-
iv/.t. En ekki höfum vér enn lært svínarækt, jiótt forfeður