Vaka - 01.07.1927, Page 39

Vaka - 01.07.1927, Page 39
[vaka] FHAMFARIR SÍÐUSTU 50 ÁRA. 245 og jarðskjálftar, granda þeim ekki. En langdýrasta og ein nýlegasta brúin, brúin yfir Jökulsá á Sólheima- sandi, byggð 1921 fyrir 274 þús. króna, liggur nú þegar undir skemmdum fyrir það, að jökulloftið leysir af henni alla málningu. Eitthvert stærsta framfarasporið, er stigið var strax og stjórnin fluttist inn í landið, var b y g g i n g 1 a n d s - símans. Aðallínunni var lokið 1906 og kostaði hún þá tæpar 600.000 lu\, en síðan og fram til 1924 hefir verið varið til símans liðugum 4 mill. króna, sem hann hefir margborgað bæði beint og óbeint í símatekjum og auknum viðskiftum. Lengd símans var 1924 orðin 2715 km.; en lengd allra þráða 8040 km. Landssímastöðvar eru orðnar 188 talsins, þar af 5 loftskeytastöðvar, auk 20 eftirlitsstöðva, svo að alls eru stöðvarnar um 208 talsins eða jafnvel fleiri nú. Langlínusamtöl innanlands voru 1924 um Vz millíón viðtalstímabil, símskeyti innan- lands um 120.000, milli íslands og útlanda um 111.000, en alls fóru um 2 millíónir orða milli íslands og annara landa um síinann 1924. Hvern skyldi hafa órað fyrir þessu, þegar landssíminn var lagður og það var af sum- um talin þjóðarógæfa að leggja hann? Sannleikurinn er, að hann hefir orðið hin öflugasta lyftistöng vor í verzl- un og viðskiftum, og óráð er það, ef nú á að fara að riigla honum hálfbyggðum saman við póstmálin, nema að svo miklu leyti sem unnt er að sameina síma- og póst- stöðvar víðsvegar um land. Til húsabygginga á ríkiskostnað hefir og all- miklu fé eða allt að 5 mill. króna verið varið, síðan vér fengum heimastjórn, þar af til skólabygginga viðsvegar um land um 1 mill. króna, til sjúkrahúsa og læknisbú- staða liðugri 1 mill. kr. og nú miklu meiru einmitt síð- ustu árin; til kirkna og prestsetra V2 mill. kr., til vís- indasafna og lista um V2 mill. kr. og til ýmissa annara bygginga frain undir 2 mill. kr. Nú er farið að byggja stærsta stórhýsið, sem ráðizt hefir verið í hér á landi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.