Vaka - 01.07.1927, Page 41

Vaka - 01.07.1927, Page 41
[vaka] FRAMFARIR SÍÐUSTU 50 ÁRA. 247 ingar eru þó áætlaðar og mun það kosta drjúgan skild- ing, þegar því er öllu lokið. Þetta, sem nú er talið, gefur ofurlitið hugboð um, hvað þegar hefir verið gert fyrir almannafé, og þó er enn ótalið eitt með stærri sporunum, sem stigin hafa verið, sem sé stofnun Eimskipafélagsins og skipakaup landsins. F a r m e n n s k a o g siglingar. Eins og getið var um í upphafi þessara fyrirlestra glötuðu íslendingar skipakosti þeim, sem þeir óefað hafa átt, er þeir komu hingað fyrst til lands, þegar á söguöldinni og svo aftur á Sturlungaöld. Síðan er þess ekki getið, að þeir hafi átt skip í förum, nema hvað Björn Jórsalafari átti part i skipi og ef til vill einstöku menn aðrir á 15. öld. Það er fyrst Guðbrandur biskup Þorláksson, sem fær komið á samtökum meðal Skagfirðinga og festir með konungs- leyfi 1579 kaup á 60 smálesta skipi í Hamborg til þess að verjast kaupmanni einum, er sagður var „illur þegn og ágjarn“. Það skip var hlaðið erlendri vöru og lét í haf hingað til lands, en kom aldrei fram. Þetta er eini sjálfsbjargarvottur vor um aðflutninga að landinu i margar aldir. Annars voru það erlendir lcaupmenn, Björgvinjarinenn, Hamborgarar, Hansakaupmenn, Hör- mangarar og önnur erlend verzlunarfélög, er önnuðust alla aðflutninga og útflutninga og hnepptu oss einokun- arfjötrum. Hélzt þetta jafnvel eftir að verzlunin var gef- in frjáls, þannig að erlend félög eins og Sameinaða gufu- skipafélagið og hálferlend félög eins og Tulinius og Thore önnuðust mestalla aðflutninga út 19. öldina. Það var ekki fyrri en 1913—14, að vér tókum rögg á oss og stofnuðum til alinnlends eimskipafélags. Eins og' kunn- ugt er var Hf. Eimskipaf élag íslands stofnað 17. janúar 1914 að undangengnum alþjóðarsaintökum austan hafs og vestan með 1,680,750 kr. hlutafjárupp- hæð. Þetta voru fyrstu verulegu samtök vor um að ann- ast sjálfir aðflutninga að og útflutninga frá landinu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.