Vaka - 01.07.1927, Side 42

Vaka - 01.07.1927, Side 42
248 ÁGÚST BJAHXASON: [vaka] enda reyndi nú brátt á, hversu nauðsynlegt þetta vai\ þá er heimsstyrjöldin skall yfir 8 inánuðum síðar. Óvíst er, hvernig farið hefði fyrir oss á stríðsárunum, ef vér hefðum ekki notið vöruflutninga Eimskipafélagsins og þeirra þriggja skipa, sem landið þá keypti, því að senni- lega hel'ði það Sameinaða, hefði það verið eitt um hit- una, ekki farið að ómaka sig alla leið til Ameríku og víðar. Þannig reyndist þá Eimskipafélagið hjargvættur vor þegar á fyrstu árum þess og sannaði oss þá það, sem vér raunar fyrir löngu máttum vita, að skipalausir megum vér ekki vera. Þó eru enn sumir kaupinenn vorir svo „góðir“ íslendingar, að þeir láta erlendu félögin sitja fyrir með alla vöruflutninga. Hér skal nú ekki sagt nánar frá hag og rekstri Eim- skipafélagsins*) né heldur „Iandssjóðsútgerðinni“ svo nefndu, sem sjálfsagt hefði mátt betur haga, en að eins bent á það, að ef erlend eimskipafélög eins og t. d. það „Sameinaða" og það „Bergenska“ hefðu verið ein um alla eða mestalla flutninga vora milli landa þessi 10 ár, sem liðin eru, þá hefðu þau auðvitað hirt öll farm- gjöldin. En hvað hafa nú Eimskipafélagið og ríkis- sjóður fengið samtals í farmgjöld af skipum sínum? Farmgjöld „Eimskips“ liafa 1915—24 numið 19.390.H47 kr. — iandssjóðsútgerðar 1917—24 — 12.623.086 — Þetta eru samtals 32.013.733 kr. Iiðugar þrjátíu og tvær millíónir króna, sem allar eða mestallar hefðu runnið í vasa útlendinga, að frádregn- um hafnargjöldum og uppskipunargjöldum, ef vér hefð- um ekki átt þenna skipakost. Og hver veit, hversu há farmgjöldin hefðu orðið, ef hin erlendu félög hefðu verið ein um hituna, að ég' nefni ekki þá óbeinu trygg- ingu fyrir sjálfstæði voru og afkomu, sem Eimskipafé- lagið veitir á óaldartímuin. *) Sbr.: H.f. Eimskipafélag íslands. Yfirlit yfir 10 ára starf- semi 1915—24.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.