Vaka - 01.07.1927, Side 43

Vaka - 01.07.1927, Side 43
[vaka] FRAMFARIR SÍÐUSTU 50 ÁRA. 249’ V e r z 1 u n og v i ð s k i f t i . Verzlunarlagið hefir tekið mjög miklum stakkaskiftum á síðustu fimmtíu árum. Árið 1874 eimdi svo mjög eftir af gömlu einok- unarverzluninni, að selstöðuverzlanir danskra og ís- lenzkra kaupmanna voru þá enn hringinn í kringum allt land; voru selstöðukaupmenn þessir víðast hvar einir um hituna, svo að þeir gátu skapað mönnum verð bæði á erlendri og innlendri vöru og það því heldur sem þeir héldu uppi bæði vöruskiftaverzlun og lánsverzlun; menn áttu því enn mjög víða mikið undir kaupmannsins náð og voru víðast hvar meira og minna bundnir á skulda- klafann. Nú hefir þessum selstöðuverzlunum erlendra og innlendra manna stórum fækkað á síðustu árum og áratugum, og þó eru þær ekki enn alveg horfnar og jafn- vel sumstaðar einskonar kaupfélagseinokun komin í staðinn. Kaupfélagsskapur bænda hófst um 1880 og er nú mjög víða komin á samkeppni milli kaupmanna og kaupfélaga, einkum eftir að samvinnufélagsskapurinn hófst laust eftir aldamót. Er það vel til þess fallið að halda verðlaginu niðri, að samkeppni sé sem víðast milli kaupfélaga og kaupmanna, en þá verða þó þessir aðilar að standa nokkurn veginn jafnt að vígi. Eftir að Verzl- unarskólinn var stofnaður 1905, fór kaupmannastéttin að verða meira og meira innlend, og íslenzkir heild- salar risu upp hér og þar, einkum í Reykjavík. Var þetta aðallega því að þakka, að farið var að kenna önnur tunguinál en dönsku, t. d. bæði ensku og þýzku í Verzl- unarskólanum og mönnum jafnframt kennd bréfavið- skifti á þeim máJum, auk verzlunarreiknings, bókfærslu og vélritunar. En þetta varð aftur til þess að losa um verzlunartengslin við Dani og greiða fyrir beinum við- skiftum milli íslands og annara landa. Símasamband og greiðari saingöngur við önnur lönd hafa og átt rnikinn og góðan þátt í þessu, svo að nú má segja, að verzlun- arstéttin sé orðin að mestu leyti innlend, þótt nokkrir er- lendir kaupmenn séu hér enn, og er ekki um það að fást,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.