Vaka - 01.07.1927, Page 50
ÁGÚST BJARNASON:
[vaka]
.256
manna lengi áfram gegn litlum eða lélegum trygging-
uin, þá er sýnt, hvernig farið getur um sparifé lands-
manna, að það gelur eyðst jafn-slijótlega og þess
hefir verið aflað. Horfurnar eru því ekki eins góð-
ar og vænta inætti af ofangreindum tölum um spari-
féð, og verða þær þó enn ískyggilegri, er vér lítum á inn-
flutninginn og óhóflega eyðslu landsmanna á síðari árum.
Innfluttar vörur. Óhóf og eyðsla. Sjálf-
-sagt er að flytja allt það inn, sem landsmenn þurfa
sér til lífsuppeldis, húsabygginga, klæða og skæða og
annara lífsnauðsynja, svo og öil þau tæki, sem álitin eru
nauðsynleg til viðhalds og eflingar framleiðslunni. En
auk þess flytjum vér inn allskonar óþarfa fyrir ærna fé.
Munaðarvörur 1881—1924.
Innflutningur alls Kaífi 100 kg Sykur 100 kg. Tóbak, vindiar 100 kg. Ö1 hl. Vin- andi hl. Vin- föng hl.
1881-85 meðaltal. 3884 5483 838 1149 1643 943
1886—90 — 2818 5845 815 942 1225 423
1891-95 — 3127 8155 880 1503 1549 557
1896-19 - 3880 11311 962 1814 1565 626
1901-05 — 5000 16312 995 2666 1280 571
1906—10 - 5236 20019 914 3523 1078 482
1911-15 — 5252 24723 957 2617 750 480
1916-20 — 6716 25931 1123 1553 274 137
1914 4998 25462 906 1246 56 33
1915 6255 29136 1136 2169 88 36
1916 6906 23838 1271 2796 99 83
1917 8186 38174 874 730 147 30
1918 4066 14468 711 345 252 68
1919 10025 33993 1393 2427 529 280
1920 4396 19182 1365 1467 344 226
1921 5147 29160 779 968 389 162
1922 6705 31574 651 704 157 1105
1923 5950 30876 921 915 384 1022
1924 5702 36611 928 585 381 1363