Vaka - 01.07.1927, Page 51
[ VAKA
FUAMFARIR SÍÐUSTU 50 ÁRA.
257
Munaðarvörur hafa þær neyzluvörur verið nefndar, sem
ekki verða taldar nauðsynjavörur og menn ættu að geta
komizt af án, svo sem kafl'i, te, súkkulaði, sykur, tóbak,
öl, vínandi og áfengir drykkir. Innflutningur þessara
vörutegunda hefir verið svo sein segir í töflunni hér á
undan.
Ef vér nú viljum gera oss grein fyrir, hvað neyzlan
liefir aukizl eða minnkað, verðum vér að sjá, hvað
neyzlan er á mann.
Neyzla á mann.
Árin Kaffi kg. Sykur kg. Tóbak kg- Ö1 1. Vín- andi 1. Vin- föng 1.
1881—85 meðaltal .... 5.4 7.6 1.2 1 6 2.3 1.3
1886-90 — 4 o 82 1.1 1.3 1.6 0.6
1891-95 — 4 3 11 2 1 2 2.1 2.2 0.8
1396—1900 — 5.1 149 1.3 2.4 2.i 0.8
1901—05 — 63 20.5 1.3 3.3 1.6 0.7
1906-10 — 6.3 24.o 1.1 4.2 1.3 0.6
1911—15 — 6.o 28.3 1.1 3.o 0.9 0.5
1916-20 — 7.3 28 i 1 2 1.7 0.3 0.1
1914 5.7 28.9 1.0 1.4 O.o O.o
1915 7.o 32.7 1.3 2.4 Oi O.o
1916 7.7 26.5 1.4 3 í O.i 0.1
1917 9,o 41.8 1.0 0.8 0.2 0.0
1918 4.4 15.7 0.8 0.4 0 3 0.1
1919 108 36.c 1 5 2.6 0.6 0.3
1920 4 7 20.3 1.4 1.6 04 0,
1921 5.4 SO.c 0.8 1.0 0.4 02
1922 7.0 32.8 0.7 0.7 0.2 1.1
1923 61 31.c 0.9 0.9 0.4 1.0
1924 58 37.2 0.9 0.6 04 1.4
[Sbr. Verzlunarskýrslur 1924.]
17