Vaka - 01.07.1927, Side 66

Vaka - 01.07.1927, Side 66
272 ÓLAFUR LÁRUSSON: [vaka] leiðin, sein farin yrði, leiddi til þess, að sparnaðurinn yrði niinni en til var ætlazt. Sumir kunna að segja, að þessar tölur sanni ekkert gegn því, að óþarft sé að halda þing á ári hverju. Mála- fjöldinn sanni ekkert, því mörg mál séu borin upp á þingi að þarflausu og lenging þingtimans komi af því, að óhaganlegar sé unnið á þinginu nú en fyr. Um þetta hvorugt skal hér dæint, en víst er um það, að hvorugt lagast við það eitl að halda þing að eins annaðhvert ár. Hitt er líka víst, að hér bíða svo mörg verkefni þingsins, að það gæti haft nóg að starfa, þó það kæmi saman á hverju ári og sæti mun lengur en nú. I þingræðislöndum er það eitt af ætlunarverkurn þing- anna að hafa eftirlit með því, hvernig stjórnirnar fara ineð vald sitt. Það gefur að skilja, að það eftirlit verður minna og kemur að minna gagni því sjaldnar sem þingin koma saman. Hér skal það eigi rakið, hvernig Alþingi hefir stundað það verk sitt, en flestir inunu á einu máli um það, að ekki hafi verið vanþörf á eftirliti ineð sum- um stjórnunum, sem hér hafa setið að völdum. Verði þingum fækkað, verður þetta eftirlit minna en áður. Og þess verður ekki 'Iangt að bíða, að óánægja rís út af því. Stjórnir eru, eins og kunnugt er, fljótar að fylla mæli synda sinna að dómi andstæðinganna. Og það mun sannast, að stjórnarandstæðingar verða óþolinmóðir og una því illa, að fá eigi að hella úr skálum reiði sinnar yfir stjórnina á þingi nema annaðhvert ár. Þá langar í nöldrið sitt og verða eilíflega að klifa um aukaþing. Vér höfðuin eigi lengi haft þingræðisstjórn, þegar vér fund- um til þessa. 1910 kröfðust andstæðingar stjórnarinnar aukaþings. Síðan hefir eigi gefizt tilefni til slíkrar krölu, með því að þing hefir verið haldið á hverju ári síðan. Ein af ástæðunum til þess, að sú nýbreytni var tekin upp að halda reglulegt þing ár hvert, var sú, að þá yrði auðveldara að semja fjárlögin. Fjárlögin eru ávalt spá- dómur. Áætlanir þeirra, hvort heldur er um tekjur eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.