Vaka - 01.07.1927, Side 73

Vaka - 01.07.1927, Side 73
■'[vaka] STJ ÓUN ARSKRÁ RMÁLIÐ. 279 þá hlyti stærsti flokkurinn sæti hans, og er það brot á þeirri hugsun, er iiggur til grundvallar hlutfallskosn- ingunum. Gildi breytinganna. Það þarf sterka trú á áhrifavald smámunanna til þess að láta sér til hugar koma, að breytingar þær, er samþykktar voru, hafi í för með sér nokkra breytingu á stjórnarhögum vorum, sem vert sé urn að tala. Það má vel vera, að með þing- haldi annaðhvert ár megi spara eitthvað fé fyrir ríkis- sjóð, en eins og áður var sýnt, er sá sparnaður mjög tvísýnn. En þó farið verði að kjósa lands- kjörna þingmenn alla í einu, í stað þess að kjósa þá i tvennu lagi, þó varamenn séu kosnir fleiri en áður. þó þingrof nái til landskjörinna þingmanna, og jafnvel þó kjörgengis- og kosningarréttaraldurinn sé færður nið- ur um 5 ár, þá eru engar líkur til annars en að stjórn- málalífið verði nokkurn veginn hið sama eftir sem áður. Vér höfum reynsluna fyrir þvi, að slíkar yfirborðsbreyt- ingar breyta engu því, er breyta þyrfti, jafnvel þó þær séu miklu stórkostlegri en þessar, sem hér er uin að ræða. Það var t. d. engin smávægis breyting, sem varð, þegar konum var veittur kosningarréttur til Alþingis og kjörgengi. Sú breyting var vitanlega sjálfsögð. Hún var rökrétt afleiðing af meginstefnu stjórnarskipunar vorr- ar, lýðræðinu. Margar konur trúðu því, að eftir þessa breytingu mundu renna upp nýir og betri tímar í stjórn- málalífinu. Það yrði hreinna og heiðarlegra, þegar kon- urnar færu að taka þátt í þvi, en það var meðan karlmenn- irnir fengust við það einir. Margir karlmenn trúðu þessu líka. Hver hefir reynslan orðið um þetta? Er stjórnmála- lífið hreinna og heiðvirðara nú en það var fyrir 1915? Þeirri spurningu er ekki hægt að svara öðruvísi en neit- andi. Af kosningarrétti kvenna hefir eigi leitt aðrar breytingar en þær, að nöfnunum hefir fjölgað á kjör- skránum og atkvæðatölurnar aukizt við kosningarnar, og þessi hefir reynslan orðið alstaðar annarsstaðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.