Vaka - 01.07.1927, Síða 83

Vaka - 01.07.1927, Síða 83
[VAKAj BAUGABROT. 289 aði. Úti á götunni, beint fyrir neðan gluggann hjá mér, hafði hópur af hunduin lent í áfloguin, og varð af gríð- arlegur hávaði. Mér varð þessi draumur ekki sérstaklega minnisstæð- ur fyr en eitthvað hálfum mánuði seinna, að ég mætti manni, sem ég þekkti í sjón og vissi nafn á, enda var hann hverjum manni kunnur. Hann var sem sé það, sem kallað er foringi, vegsögumaður fyrir almenningsálitið, oddviti í málum þjóðfélagsins. Óðara en ég sá hann, stakk mig endurminning: svipurinn á veiðihundinum. Þ a r n a var andlitið, sem ég hafði verið að reyna að koma fvrir mig í draumnum, en ekki tekizt. Og á samri stundu þótti mér sem nýrri birtu brygði á manninn og lífsferil hans. Nú rann loks upp fyrir mér skýringin á ýmsu í háttsemi inannsins, sem mér hafði áður fundizt torskilið, hik á einu leitinu, óvænt átök á öðru og stundum snögg um- skifti. Óljós tortryggni, sein lengi hafði leynzt ineð mér, varð í einni svipan að skýlausri vissu: Hann átti því að þakka orðstír sinn og upphefð, að hann fór að eins og veiðihundurinn. Frá honum hvarflaði hugurinn, svo sem eðlilegt var, til annara foringja, og mér varð það ljóst af að Iíta yfir hópinn, að hann var engan veginn einn með þessu marki brenndur. Þar gat að líta aðra, sem ahnenn- ingur taldi mikilmenni, en voru í rauninni ekki annað en sniðugir náungar. Og ég fór að sjá skýrar, ég komst á snoðir um eitt af fólgnustu leyndarmálum á sviði forust- unnar — mjög einfalda brellu, sem væntanlegir keppend- ur geta aldrei nógsamlega fest sér í minni. Ráðlegging- in hljóðar svo: Gættu þess jafnan frammi fyrir almenn- ingi að vera á hlaupum á undan vagninum, en gefðu honum þó gætur í laumi — einkum á vegamótum. Og hvar er þá hreyfiaflið? Ja, þ a ð býst ég ekki við að nokkurntíma verði skilið til fulls. Það eitt er óhætt að segja, að vagninn knýja áfram allir og enginn, að liann fer leiðar sinnar, af því að svo verður að vera, en lætur sig engu skifta, hvort veiðihundur lileypur á und- an eða ekki. [Úr „Udsyn og Indblik“ eftir Sigurd Ibsen. — J. S. býddi.] 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.