Vaka - 01.07.1927, Side 84

Vaka - 01.07.1927, Side 84
290 BAUGABROT. [VAKA]' UM AÐ ELTA HATTINN SINN. Ég varð hálfóður af öfund er cg frétti, að vatnsflóð hefir komið i Lundúnum í fjarvist minni, meðan ég er á þurru landinu. Battersea-hverfið mitt hefir, skilst mér, öðrum stöðum fremur fengið að vera vatnamót. Ég þarf naumast að taka það fram, að Battersea var áður feg- urst allra mannabvggða. Þegar nú þar á ofan kom ljóm- andi vatnabreiður, þá hlýtur landslagið (eða vatnslag- ið) í æfintýraþorpinu mínu að vera eitthvað alveg óvið- jafnanlegt. Battersea hlýtur að vera Feneyjasýn. Bátur- inn með kjötið úr slátrarabúðunum hefir liðið um silf- urgáruð sund með gondólsins magnaða mjúkleik. Græn- salinn, sem kom með kálhöfuðin á hornið við Latchmere Boad, hefir hallazt á árina með gondólmannsins yfirnátt- úrlega yndisþokka. Ekkert er eins háskáldlegt og eyja; og þegar flæðir yl'ir hérað, verður það að eyjahafi. Sumum finnst slík skáldleg skoðun á flóði eða bruna naumast nógu raunvís. En þessi skáldlega skoðun á slíkum óþægindum er i raun réttri alveg eins hagkvæm og hin. Sannur bjartsýnismaður, er finnst slíkir hlutir gleðiefni, er alveg eins rökvís og miklu hyggnari en almennur „gremjufullur skattgreiðandi“, er finnst þeir ólundarefni. Veruleg kvöl,,eins og t. d. af því að verða brenndur í Smithfield eða al' tannpínu, er sök sér; hana má þola, en naumast verður hennar notið. En þegar öllu er á botninn hvolft, þá er tannpína undantekning, og um það að brenna í Smithfield, þá líður afarlangt á milli, að það hendi oss. Og flest óþægindi, sem karl- menn bölva af og konur gráta af, eru tilfinningamál eða ímynduð óþægindi — algjörlega andleg efni. T. d. má oft heyra fullorðið fólk kvarta yfir því, að verða að hanga á járnbrautarstöð og bíða eftir lestinni. Hafið þið nokkurntíma heyrt smádreng kvarta yfir því að verða að hanga á járnbrautarstöð og biða eftir lestinni? Nei, því að fyrir hann er það að vera inni á járnbrautar- stöð að vera inni í undrahelli og höll skáldlegs unaðar. Því að fyrir honum eru rauðu og grænu merkjaljósin sem ný sól og nýtt tungl. Og þegar trjáarmurinn með merkinu fellur skyndilega niður, þá er það í hans aug- um eins og voldugur konungur hefði látið veldissprot- ann falla til merkis og sett af stað lestirnar i beljandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.