Vaka - 01.07.1927, Page 98

Vaka - 01.07.1927, Page 98
RITKREGNIR. [VAKA 304 skeður svo 10 árurft síðar? Haustið 1926 neitar dr. J. H., þá orðinn biskup, að vígja mann til samskonar safn- aðar á Giinli. Eitthvað hlýtur að hafa komið hcr í milli. Eru það únítarar? Eða er það kannske forvígismaður þeirra, séra Rögnv. Pétursson, einhver inætasti maðurinn og hezti íslendingurinn, sem landar vorir eiga nú í sínum hóp þar vestra, sein er biskupnum slíkur þvrnir í aug- um? Ég geri ekki ráð fyrir því. En gerum þá ráð l'yrir, að það séu únítarar. Er þá svo mikill munur á þeim og nýguðfræðingum? Höf. rits þessa fer nú að bera saman kafla úr trúarjátningu Channings, hins mæta manns og mikla prédikara, sem var kristnari en almennt gerist, þótt hann væri únítari, við það, sem dr. J. H. hefir sagt um sama efni, og virðist manni ekki bera mikið í milli, nema hvað dr. J. H. var þá, er hann reit trúmálagreinar sínar, öllu ákveðnari í orðalagi sínu. Channing segir: „Vér af- neitum ekki og trúum jafn-staðfastlega á guðdóm Krists og margir, el' til vill meiri hluti kristinna manna, 1 þeim skilningi, sem þeir leggja í það orð. Vér trúum fastlega á guðdómlega köllun og starf Ivrists, og að hann hal'i talað til vor manna með guðdómlegu valdi og hafi verið dýrðlcg ímynd guðlegs l'ullkomleika. Vér trúum því, að Guð hafi búið í honum, opinberað sig i honum og flutt mönnum boðskap sinn fyrir milligöngu hans .... En nú mun ef til vill verða spurt: Er þá nokkur munur á únítörum og öðrum kristnum mönn- um? Já. Munurinn er fólginn í þessu mikilvæga atriði: Vér tignum Krist sem son Guðs, fulltrúa hans og í- inynd hans hátignar, en vér getum ekki trúað þvi, að hann sjálfur sé Guð, eins og margir aðrir kristnir menn halda frain .... Vér segjum, að sonurinn geti ekki verið sama vera og faðirinn, að sá, sem sendur var í heiminn til þess að l'relsa hann, geti eklci verið hinn lifandi guð, sem sendi hann. Umniæli Jesú eru skýr og afdráttarlaus: „Ég hefi stigið niður af himni, ekki til þess að gjöra vilja minn, heldur vilja þess, sem sendi mig“ “. Þannig hljóða orð Channings, þau sem höf. tilfærir (bls. 46—47). En hvað hefir nú dr. J. H. sjálfur sagt um þetta atriði? Fletti menn upp bæklingi hans: „Grundvöllur- inn er Kristur", iná finna ýmislegt, sem bendir alveg í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.