Vaka - 01.07.1927, Síða 108

Vaka - 01.07.1927, Síða 108
314 RITFREGNIR. [VAKAi hans. Steinn Elliði hefir tal af þessuni síðasta vini móður sinnar, — ástúðlegum og andríkum æfintýra- manni, sem talar við Stein um unað siðleysisins og dýrð glæpalífsins. Konunni, fórnardýri hinna máttugu, lýsir hann svo: „Örlög nútímakonunnar lýsa úr djúpi augna hennar og æpa: pere.at! pereat! Lína hennar er dregin til glötunar, því hún leitar í ástum sínum hinnar æðstu sælu. Yfir l)áli munaðarins sveima smáir djöflar og syngja látlaust pereat, ineðan sál hennar og líkami er að farast. Ekkert getur svalað þeirri höfuðskepnu blindrar girndar, sem öskrar í brjósti nútímakonunnar, ekkert nema faðmlag dauðans. Hlæjandi og kvíðandi, hlakkandi og kveinandi tilbiður hún sína eigin tortim- ing. Hún eys út ástarþjáningum sínum í vansköpuðum blótsyrðum, gráti, biti, knjáföllum, sóðaskap, tárugum krampahlátrum, blindri þágu andhverfustu atlota yðar“. Nú hefir Steinn Elliði tæmt til botns bikar viðurstyggð- anna. Á kirkjugarðinum, þar sem móðir hans hefir feng- ið hinnztu hvíld, grætur hann eins og harn í fyrsta og síðasta sinn i sögunni. Hann kastar sér niður á „asna- klyfjar af hrísi“, sem liggja fyrir framan hundabyrgi, engist sundur og saman eins og maðkur, hlær og græt- ur í senn. „Varðhundurinn horfði á Stein Elliða eins og vitur maður, en Steinn Elliði gólaði eins og varð- hundur“. Hann lætur nú um hríð fyrirberast, þar sem hann er koininii, viljalaus og ruglaður, varnarlaus fyrir sjálfs- morðshugleiðingum og sjúkum ólifnaðardraumum. Sit- ur sem þögull áheyrandi sinna eigin hugsana fram á hótelsvölum á kvöldin, meðan máninn „dregur dár að þessari vesalings sál hans eins og óskammfeilin vænd- iskona, sem setur stút á munninn framan i helgan mann“. Loks tekur hann á sig rögg og heimsækir ídiótann, sem hann hal'ði hitt nokkrum árum áður. Hann biður hann að bjarga sér, gefa sér trú og dvelst með honum t'ram undir ár. Klausturvjst Steins Elliða er eini þáttur- inn í sögunni, sem ekki er skemtilegur. Hann reynir að leita sér hugfrór og staðfestu í trúnni, en maður finn- ur að það tekst í bili að eins vegna þess, hve sál hans er þreytt og vamnegna. Þess vegna vantar sannfæring, dýpt og kraft í það trúarlíf, sem hér er lýst. Hann fer úr klaustrinu í heimsókn til Islands, áður en hann geri al-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.