Vaka - 01.07.1927, Qupperneq 109

Vaka - 01.07.1927, Qupperneq 109
VAKA ! RITFREGNIU. 315 vöru úr því, að helga sig munklífinu. Þegar heim kem- ur, er hann því sem næst hinn sami og áður, fullur hroka og mannfyrirlitningar. Efasemdir vakna að nýju í huga hans og konan freistar hans. En þó er minna stormasamt í sálarlífi hans, en áður, — honum líður þolanlega. „Ef það er sannleikur, að maðurinn sé hinn sami í dag og i gær, þá er ekki til vægðarlausari sann- leikur, en vonirnar um himnaríki fækka“, hugsar hann, og heldur svo áfram að þýða á íslenzku Imitatio Christi, sem hann hafði byrjað á í klaustrinu. Ast Diljár til hans blossar upp að nýju. Hún er nú gií’t Örnólfi fóðurbróður hans, en hann er ytra þegar Steinn kemur heim. Diljá kemur til Steins að næturþeli og biður hann um ást hans, en hann talar við hana um guð og vísar henni grátinni á bug. Nokkrum dögum síð- ar fellur hann fyrir áleitni hennar, og er sæll á eftir, iðrast einkis. Hann er aftur áttaviltur í tilverunni, en án þess þvi fylgi nokkur hugsýki. Eftir að hann hefir aft- ur hitt'ábótann, skriftað fyrir honum og þegið ráð hans og hughreysting, fer hann að nýju i klaustur. Diljá fer á eftir honum, til þess að helga honum líf sitt, og bíð- ur hans eitt kvöld í klausturklefa hans í Róm. Hinn helgi maður tekur henni eins og innbrotsþjófi og vísar henni samstundis út. Hún grátbiður hann að fylgja sér, en hann leggst á bæn og ákallar drottin, rís síðan upp og kveður hana með þessum orðum: „Farðu og leitaðu Guðs, skapara þíns, því allt er blekking nema hann“. Og skáldið skilur við Diljá, eina og yfirgefna, úti á götum Rómaborgar nístingskaldan morgun. Hún sezt niður á þrep gegnt Péturskirkjunni, en á forhlið henn- ar standa þessi frægu orð: TUES PETRUS: ET SUPER HANC PETRAM EDIFICABO ECCLESIAM MEAM. „Það útleggst: Þú ert Steinn, og á þessum Steini mun ég reisa kirkju mína. — Fullkomnunarþrá hins ófullkomna er hinn jarðneski grundvöllur Drottins kirkju“. Þannig lýkur sögunni. Hefir þá Steinn Elliði fundið þá leið til fullkomn- unar, sem hann heitast þráði, i meinlætalifnaði og guðs- dýrkun innan klausturveggja? í því síðasta, er af hon- um segir, skilnaði þeirra Diljár, virðist skáldið gefa i skyn að svo sé — en margur lesandi mun eiga bágt með að átta sig á því. Það verður ekki séð, að trúin hafi getað veitt honum nein svör eða skýringar, sem gætu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Vaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.