Vaka - 01.07.1927, Síða 111

Vaka - 01.07.1927, Síða 111
[vaka] RITFREGNIK. 317 að aí'la sér l'róðleiks á eigin spýtur af bókum eii í flesl- uin öðrum lönduin. Hér var fátt um skóla; menn bjuggu strjált í sveitinni og urðu alla-jafnan að bjarga sér sjálf- ir til mennta. Þá voru það bækurnar, sem inenn gátu náð í og gripið til, þegar tómstundir voru frá líkamlegum störfum, er voru mönnum heilladrjúgar til náms. — Þær biðu nemendanna á hillunum, þær kröfðust ekki spretta-náms, eins og svo margir skólarnir, en voru sí- fellt til taks, jiegar unglingarnir höfðu tækifæri e ð a 1 ö n g u n t i 1 a ð f r æ ð a s t a f þ e i m . Og þar gat hver og einn valið sér til lestrar, það sem hugur hans hneigðist að, eftir því sem bókakosturinn frekasl leyfði. Nú höfum vér eignazt marga skóla, bæði handa börn- um og unglinguin. — En þeir eru ekki einhlítir. Bezti hugsanlegi árangur af skólanámi er sá, að það geri nem- endur fæ r a r i og 1' ú s a r i a ð n o t a s é r b æ k u r . Það ber því að sama brunni og áður. — Það eru bæk- urnar ,— hentugar menntandi lestrarbækur í sem flest- uin fræðigreinum, sem drýgstan þátt geta átl í því að mennta alla alþýðu manna. — Góður fræðari getur að eins náð til fárra manna í kennslustund, en með góðri fræðibók getur hann náð til að fræða heila þjóð. Vér megum því gleðjast yfir hverri nýrri fræðibók, sem birtist á íslenzku, sem vel er fallin lil að auka sjálfsmenntun í landinu. Til slikra bóka má telja hina ný-prentuðu bók próf. Ágústs Bjarnasonar um himingeiminn. Bókin er 188 lils., með 48 skýringarinyndum, prent- uð á góðan pappír og vönduð að öllum frágangi. f hinum 20 köflum bókarinnar er sagt frá meira en 5 þús. ára baráttu mannkynsins fyrir því að afla sér þekkingar á hinum sýiiilega heimi utan við jörðina. Hversu menn hafa barizt við að öðlast réttan skilning á gangi sólar, tungls og stjarnanna á himingeimnum, reynt að grafast fyrir um efni þeirra, afstöðu innbyrð- is o. s. frv. Þessi rannsóknasaga er furðu lærdómsrík og höfundinum hefur tekizt að gera hana mjög aðlað- andi til lestrar. f fyrstu þáttunum (1—3) er sagt frá viðleitni Kaldea, Egipta og annara fornra menningaþjóða í því að skýra fyrir sér göngu himinhnattanna og hversu þeir reyna að miða tímann við gang þeirra. I 3. kafla er skýrt frá getgátum hinna fornu heimspekinga í Grikklandi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.