Vaka - 01.07.1927, Page 119
V
r VAKA1
Hinkels-Harmonium
eru áreiðanlega bezl allra slíkra hljóðfæra, er hingað
flytjast. — Þau eru alþekkt um Iand allt, nú um 20 ára
skeið. Verðið lægra en á nokkrum öðrum. — Engin
fyrirframborgun, engin verðhækkun, þó um
langan afborgunartíma sé að ræða, og engir vextir.
Hornung & Möllers Flygel og Piano
eru óviðjafnanleg að gæðum og góðri endingu. A síð-
ustu 15 árum hefi ég útvegað 137 Piano frá þessari
heimsfrægu verksmiðju, eða að meðaltali 9 Piano á
ári hverju. Nöfn kaupenda til sýnis. Verðið frá d. kr. 1260,
að viðbættum flutningskostnaði, — 5% kontant. Afborg-
anir frá d. kr. 30 á mánuði og afborganatíminn fleiri ár.
Otakmörkuð ábyrgð er tekin á sérhverju
því hljóðfæri, sem verksmiðjan býr til.
Einkaumboðsmaður verksmiðjunnar á Islandi er:
"JoYl Palsson, Laufásveg 59 (Sími 1925, P. O. Box 292).
rPtrfirfirfarfirfl'fTiriftrnrforftrnrrifrirPrírirt'iffirftrftrft
©
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
Hefi
Egill jacobsen. §
Vefnaðarvöruverzlun. ©
Austurstr. 9. — Reykjavík. m
ávalt fjölbreyttast úrval af allri vefnaðarvöru,
prjónavöru og smávöru. Höfuðföþ^Jilbúinn
fatnaður fyrir konur, karla og börn.
m
m
m
m
©
©
©
Köhler’s Prjónavélar
saumavélar. með viðauka.
íslenzk flögg.
Ath. Póstkröfur sendar um allt land.
ttJvXJtptPtPwCPwwCpCPtpCptptPtptPCPCPWup