Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 73

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 73
MENNTAMÁL 151 sorpe, að þeir, sem vinna líkamlega vinnu, liugsi ná- kvæmar og skarpar (konkreter) en aðrir. Samkvæmt þessari reynslu vorri, liöfum við lagt allt kapp á að láta kennsluna fara sem mest fram á þann hátt, að hörnin gætu notað sem mest sjón og’áþreif- ingu. Við sendum börnin t. d. út á víðavang í fræðslu- ferðir, og látum þau gera þar sínar eigin atliuganir, mæla landskika og læra jarðfræði, með því að athuga kletta og klungur úti í sjálfri náttúrunni. Vér erum að brej'ta eftir kenningum John Dewey, ameríska upp- eldisfræðingsins: „Learn by doing“. Vitanlega játum vér, að ekki verði allar námsgreinar kenndar á þennan liátt. Mikið af þekkingu nútímamanna fæst við lest- ur ldaða og gegnum útvarp, og þetta tvennt er mikill þáttur i nútíðaruppeldinu. Allt þetta er ekki fengið með „doing“. En það haggar ekki þeirri slaðreynd, að það, sem börnin eiga að læra í skólum, lærist ekki bet- ur á annan hátt en þann, að láta hörnin sjálf gera sinar athuganir. Og sá skóli, sem ekki skeytir þessari grundvallarreglu, liann kennir innantóm orð og ekki annað. Þá er annað atriði, sem reyndar hefir fyrir löngu verið veitt athygli, en sem ennþá er þó of lítill gaum- ur gefinn, en það er sá mismunur, sem á börnunum er, ekki aðeins livað hæfileika snertir, heldur einnig dugnað og áhuga á skólanámi. Vér höfum reynt að leysa úr þeim vanda, sem af þessu stafar fyrir skóla- starfið, með því að greina hörnin sundur í hverjum bekk. Hin færari börn fá meiri vinnu og erfiðari verk- efni en hin. Árangurinn af þessu er sá, að betur gefnu börnin verða aldrei fyrir töfuin, af hinum miður gefnu, og hinum síðarnefndu aftur á inóti eykst áræði við það, að þau sjá að þau ráða við verkefnin, sem þeim eru fengin. Slílc sundurgreining kcnnslunnar í sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.