Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 14
172 MENNTAMÁL starf tekst fer auðvitaö mjög eftir kennnurunum, en yl'ir- leitt ríkir mjög mikil starfsgleði og lífsþróttur í þessum sveitaskólum. Fóikið, sem sækir þá er námfúst og starf- samt. Margt af þvi er um tvítugt og þar yfir (yngst 15 ára). Flest hefir það í enga aðra skóla gengið en farskói- ana og er því alit af vilja gert til að nota út í æsar þetta tækifæri, sem þvi býðsl þarna til að læra við góð skil- yrði. Eg kenndi við einn þessara skóla veturinn 1929—30. Eg gerði J)á smátilraun með lestrarkennslu, sem gefur bendingar um live auðvelt er að koma þessu fólki áleiðis i námi. Eg notaði við samanburðinn bljóðlestrarpróf Low. Anderson, tvö jafnþung próf, annað um hauslið, hitt um vorið. Um Jiaustið var lestrarhraði hinna 80 nemenda líkur og 11 ára barna í Genf; um vorið var lestrarhraðinn heldur meiri en 16 ára unglinga í gagnfræðaskólum í Genf. Eg liafði eina til tvær stundir í hljóðlestri á viku. Unglingaskólarnir í kaupstöðununi eru 2—3 ára heim- angönguskólar. Þeir eru ríkisskólar. Engin skóla- gjöld. Kennarar skipaðir af kennslumálaráðherra. Nem- endur eru flestir á aldrinum 15—18 ára. Þessir skólar eru allir fremur nýlega stofnaðir og hafa flestir húið við l'remur erfið starfskilyrði I. d. liúsnæðiserfiðleika. Eigi að síður liafa skólar þessir þegar gerl mikið gagn og einkum hefir einn þeirra, skólinn á ísafirði, vakið á sér athygli. Skólastjórinn þar, L. Guðmundsson, er áhuga- samur nýskólamaður. Allir þeir skólar, sem nú hefir verið lýst, þ. e. barnaskólarnir og binir almennu unglingaskól- ar, eru samskólar. Eg vil i því sambandi einkum vekja al- hygli á unglingaskólum sveitanna. Svo sem áður er fram iekið eru þar allir nemendur i heimavist og á aldrinum 15—25 eða jafnvel allt að 30 ára. Auðvitað þarf að vei'a örugg og farsæl stjórn i slikum skólum. Einkum er lpað vandasamt verk að stjórna þeini stærstu. Eius og ég liefi áður vikið að, var eg kennari við hinn slærsta þessara skóla 1929—30. Eg get þvi lalað um ])etla mál af nokkrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.