Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 59

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 59
MENNTAMÁL 217 til íslenzku þjóðarinnar, og þar á eftir söng allur skól- inn, nm 1100 nemendur og kennarar íslenzka þjóðsöng- inn, sem allir virtust kunna (vitanlega i þýðingu). Ef ég' ætti að segja eitthvað um árangurinn af þcss- ari ferð, læld ég, að óhætt sé að lelja hann góðan. Ég gerði mér ekki fyrirfram hugmynd um þær við- tökur, sem ég fékk, svo hlýjar voru þær, svo einlæg- ar og fullar af vinsemdarhug. Og mér auðnaðist að ná lil mjög mikils fjölda fólks, hæði með útvarpser- indi, er ég flutti, og fyrirlestrum minum innan skóla og utan. Þar að auki gafst mér ágætt tækifæri á að sjá ýmsa merka skóla og kennslunýjungar, sem hér er ekki rúm til að rckja í þessari grein. Kennaraskiptin er mál, sem ekki fellur niður. Það á sér örugga stuðningsmenn, fyrst og fremst í Dan- mörku, en einnig viðar. Og ég vona, að íslenzkir kenn- arar taki þvi með skilningi og velvild. Sviar og Danir hafa t. d. rætt um, að taka upp þvílik kennaraskipti sín á milli, einmitt með hliðsjón af þeirri byrjun, sem hér er orðin. Og hingað kemur að öllu forfallalausu, næsta haust, einn af merkari skólamönnum Danmerkur. — Ég vona að Menntamál geti síðar flutt nánari frásögn af hon- um og væntanlegri komu hans hingað. Hallgr. Jónasson. Dr. María Montessori heldur námskeið í Amsterdam fyrir kenn- ara. Hefst það í janúar og týkur í júní 1938.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.