Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 209 vor — sumar — o,i> vetrardegi. Einnig gestkomu, kirkju- ferðum o. fl. Einn drengurinn skrifaði langa sögu til að sýna, livað Már liúsbóndi hefði verið afskaplega sterkur og annar sagði sögu um forvilni og hrekki Teits smala, sem var þó í rauninni hezta skinn! Myndir fylgdu sum- um ritgerðunum. Hér með fylgir mynd af öllu heimilis- fólkinu í Iiamradal, eftir 13 ára stúlku. Hún stækkaði þessa mynd i ca. hálfarkarstærð þannig, að hvert andlit liélt sínum einkennum. Síðustu dagana, sem eldri deildin var í skólanum, smíðuðu drengirnir svo baðstofuna. Fengu þeir auðvitað tilsögn við það starf, en unnu það að mestu leyti sjálfir. Á sama tíma sátu nokkrar stúlkur við að skapa manns- höfuð, ýmist úr gipsi eða leir. Var það mesta vandaverk, en tókst vonum framar, svo óvanar sem þær voru þvi starfi. En það var metnaður deildarinnar, að vinna allt að þessu sjálf. Og þetta tókst, en ekki var hægt að segja, að fólkið væri fritt sýnum! Og um gáfnafarið er allt í óvissu. En þeim mun voru þá fötin betur gerð, teppin yfir rúmunum, rúmin, rokkarnir o. fl. o. fl. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.