Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 25

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 25
MENNTAMÁL 183 mikið annað var þeim á herðar lagt, sem vildu gerast listamenn leiksviðsins. Grikkir. Ef vér aflur lítum til elstu menningarþjóða Evrópu — Forn-Grikkja, og Rómverja, þá sjáum vér að þeir stund- uðu framsagnarlistina af mikilli kostkæfni á gullaldar- timabili sínu. Áreiðanlegar heimildir leiklistarsögunnar greina frá því, að menn þeirra tima, lögðu á sig mikið andlegt og líkamlegt erfiði lil að ná valdi yfir tungutaki sinu. Flestir munu kannast við söguna um mælskumann- inn fræga Demosthenes, sem þjálfaði og styrkti rödd sina, með því að keppa við brimgnýinn við sjávarströndina með munninn fullan af smásteinum. Skólar J)eirra lögðu mikla áherzlu á það, að kenna nemendunum að haga vel orðum sínum og flytja mál sitt skýrt og áhcyrilega, með sem allra fullkomnastri liljóð- fræðilegri fegurð. Gullaldarleikhúsin grísku og rómversku gerðu geisi- liáar kröfur til undirhúningsmenntunar leikaranna. Þeir urðu að geta dansað, sungið og lesið upp af óaðfinnaulegri snild. — En fyrst og fremst var áherzla lögð á það, að þroska og fegra röddina, — róminn. „Leikara skal dæma eftir rómnum, og leikni hans í meðferð hins talaða orðs. En stjórnmálamann skal meta eftir vitsmununum,‘; sagði Demosthenes. Cicero farasl þannig orð: „Leikarinn æfir rödd af mjög mikilli ástundun, og eftir föstum reglum og æfingum jandardráttar og talfæra. Hann byrjar æfing- arnar snemma á morgnana á fastandi maga, því liálsinn stirðnar eftir móltið. Hófsemi í mat og drykk cr nauð- svnleg og sjálfsögð. Þessar æfingar iðka þeir árum sam- an, bæði fyrir og eftir sýningar hvern dag, og oflasl und- ii handleiðslu leikinna tálkennara.“ Þannig farast liinum l'ræga Cicero orð. 1 margar aldir voru grislcir og rómverskir leikarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.