Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL 165 aldanna. Bezla sönnunin fyrir álirifavaldi ísienzkra bók- mennta gegnum aldirnar er sú, að þráll fyrir óvenju strjálbýli og erfiðar samgöngur er engin mállýzlca til á Islandi, og að hver einasti alþýðumaður enn þann dag i dag skilur hókmenntirnar fná 12. og 13. öld og getur les- ið þær sér tii gagns og skemmtunar. Snemma á 19. öld, liófst ný bókmenntavakning á ís- landi, sem liefir lialdið áfram að blómgast fram á þennan dag'. En á siðustu áratugum liafa einnig orðið aðrar rót- tækar breytingar á íslenzku þjóðlífi. Þessar breytingar eru m. a. fólgnar í þvi, að meira en lielmingur þjóðarinnar, hefir flutzt úr sveitunum i kaupstaðina, en samtímis hef- ir íólkinu á sveitahéimilunum fækkað til stórra muna, og ýmsar hinna fornu menningarvenja lagst þar niður. Nú er það því orðið hlutverk skólanna á Islandi, að rækja að nokkru levli menningarstarf hinna fornu sveitaheimila og jafnframt að fullnægja margvíslegum þörfum og kröf- um liins nýja tima. Hvernig eru þessir skólar? llvert slefna þeir? Lítum fyrsl á barnaskólana. Nálega allir harnaskólar á Islandi eru reknir og kost- aðir af því opinbera, og kennarar skipaðir i stöður sinar af lcennslumálaráðherra. Undantekning er allstór barna- skóli, sem katólska kirkjan í Reykjavik rekur, svo og örfáir smábarnaskólar. Barnaskólar á Islandi eru tiltölulega mjög ungir. Fáir eru stofnaðir fyrir aldamót. Fyrstu lögin um almenna skólaskyldu voru sett árið 1907. Samkvæmt þessum lög- um, sem voru að mestu óltreytl í gildi þangað til i fyrra, voru hörn skólaskyld frá aldrinum 10—14 ára. En heim- ilt var fyrir einstök liéröð að færa skólaskylduna niður í 7 ára aldur. Þessi lieimild hafði verið noluð i kaupstöð- unum, en óvíða annarstaðar. Samkvæmt hinum nýju lög- um um fræðslu barna, eru aftur á móti skólaskyld öll börn á aldrinum 7—10 ára, en heimilt er að veita ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.