Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Side 7

Menntamál - 01.12.1937, Side 7
MENNTAMÁL 165 aldanna. Bezla sönnunin fyrir álirifavaldi ísienzkra bók- mennta gegnum aldirnar er sú, að þráll fyrir óvenju strjálbýli og erfiðar samgöngur er engin mállýzlca til á Islandi, og að hver einasti alþýðumaður enn þann dag i dag skilur hókmenntirnar fná 12. og 13. öld og getur les- ið þær sér tii gagns og skemmtunar. Snemma á 19. öld, liófst ný bókmenntavakning á ís- landi, sem liefir lialdið áfram að blómgast fram á þennan dag'. En á siðustu áratugum liafa einnig orðið aðrar rót- tækar breytingar á íslenzku þjóðlífi. Þessar breytingar eru m. a. fólgnar í þvi, að meira en lielmingur þjóðarinnar, hefir flutzt úr sveitunum i kaupstaðina, en samtímis hef- ir íólkinu á sveitahéimilunum fækkað til stórra muna, og ýmsar hinna fornu menningarvenja lagst þar niður. Nú er það því orðið hlutverk skólanna á Islandi, að rækja að nokkru levli menningarstarf hinna fornu sveitaheimila og jafnframt að fullnægja margvíslegum þörfum og kröf- um liins nýja tima. Hvernig eru þessir skólar? llvert slefna þeir? Lítum fyrsl á barnaskólana. Nálega allir harnaskólar á Islandi eru reknir og kost- aðir af því opinbera, og kennarar skipaðir i stöður sinar af lcennslumálaráðherra. Undantekning er allstór barna- skóli, sem katólska kirkjan í Reykjavik rekur, svo og örfáir smábarnaskólar. Barnaskólar á Islandi eru tiltölulega mjög ungir. Fáir eru stofnaðir fyrir aldamót. Fyrstu lögin um almenna skólaskyldu voru sett árið 1907. Samkvæmt þessum lög- um, sem voru að mestu óltreytl í gildi þangað til i fyrra, voru hörn skólaskyld frá aldrinum 10—14 ára. En heim- ilt var fyrir einstök liéröð að færa skólaskylduna niður í 7 ára aldur. Þessi lieimild hafði verið noluð i kaupstöð- unum, en óvíða annarstaðar. Samkvæmt hinum nýju lög- um um fræðslu barna, eru aftur á móti skólaskyld öll börn á aldrinum 7—10 ára, en heimilt er að veita ein-

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.