Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 29

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 29
MENNTAMÁL 187 Þær ræður njóta sín betur vió gaumgsefilegan lestur en í flutningi liöfundarins. Eg býst viö því, að þessir menn hefðu viljað nokkuð tii vinna, að þeir á sínum skólaárum hefðu fengið tæki- færi lil að iðka tal- og framsögn, jafnframt hinu venju- lega rnóðurmálsnámi. Lcitl er að þurfa að segja það, en þó cr það svo, að l'rain á síðustu ár, hafa íslenzku skólarnir næstum algerlcga vanrækt þessa afar þýðingar- rniklu lilið móðurmálskennslunnar. Prestur einn erlendis messaði aldrei svo, að kirkja lians væri ekki troðfull. Oí'tast urðu menn frá að hverfa í slór- hópum. Mcnn hlustuðu agndofa á málsnilld lians og and- ans auðlegð. Hann hagaði álierzlum sinum þannig, og markaði þagnir sinar á svo áhrifarikan liátt, að tilheyr- endurnir stóðu á öndinni af eftirvæntingu. Að honum látnum var gefið lit á prenti úrval úr ræð- um lians. En útgefandanum lil mikillar undrunar, seld- ust þær illa. Mönnum fannst nú ekki eins mikið til þeirra koma og áður. Hinn látni kennimaður liafði sem sé verið snillingur i flutning og framsögn móðurmálsins, og ræður hans fengu þvi tvöfallt gildi af vörum hans. Þeir sem liafa átt kost á að vera i dómsölum stórborg- anna, og hlusta á liinn opinbera verjanda og sækjanda flytja mál sin fyrir hinum háa rétti, mun seinl úr minni liða þau átök sem Ipar fara fram, eftir það mun þeim heldur ekki gleymast hve feiknalega þýðingu það hefir fyrir úrslit málsins, livernig tök hlutaðeigandi lögfræð- ingur hefir á efninu, live vel honum tekst, að leggja sál sina og sannfæringarkraft í frásögn sína. En það tekst honum því aðeins, að verklag hans eða tækni sé í lagi. Oft og einatt liafa úrslit stórra mála, dauðadómur, fangelsisvist eða sýknun sakborninga, algerlega oltið á tungutaki lilutaðeigandi málflutningsmanns. Fleiri stéttir gætu haft sömu sögu að segja. Mörg eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.