Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 35
MENNTAMÁL 193 En vinnubókarstarf getur líka verið hugsunarlaus afritun óslcilinna orða, páfagauksleg eftirherma, skilningssljó lit- un umlínumynda, eða það, að æla á blöðin ómeltum utan- bókarlærdómi, hkt og gert er i hlessuðum prófunum okk- ar! Þá virðist mcr bregða lil beggja vona um annað gildi starfseminnar en það, sem séð verður af „ylri frágangi“. Tökum einfall dæmi úr daglega lifinu: Hlutfallsmynd af bæð fjalla, viðfangsefni úr landafræði íslands. Ef nem- andinn fær aðeins þau fyrirmæli, að gera hlutfallsmynd af hæstu fjöllum landsins, og svo nauðsynlegar ráðlegg- ingar, hlýtur hann æfingu, áreynslu og þekkingaraulca við að rannsaka, hvaða fjöll eru liæst, hve há þau eru, hve marga metra hæfilegt er að ætla á línubil á vinnu- blaðinu. Hann l'ær tækifæri til að heita frumleik sínum við að finna og velja gerð myndarinnar; fær að velja og hafna um lögun, liti og starfsaðferð. Allt þetta eykur starfsgleðina við að vinna verkið. Enn gerir hann séi' hlutfall talnanna sýnilegt, mismun þeirra skynjanlegan, en fyrir börnum eru tölur þokukennd liugtök — óhlut- ræn. Hlutfallsmyndin, gerð á þenna hátt, verður nem- andanum þannig lil dálítils vaxlar og manngildisauka. •— Til er það, að skólabörn framleiða sömu hlutfallsmynd a annan hátt: Kennarinn fær þeim í höndur vinnublað með fjölrituðum umlínum tindanna í afmældri hæð og nöfnin eða upphafsstafir þeirra fjölritaðir með. Nem- andinn liefir svo ekki annað að gera en að lita íuyndina og skrifa i hana tölur, eftir forskrift á töflunni cða fyrir- mynd á veggnum. Þetta sparar nemandanum vinnu og kennaranum árvekni og eftirlit. Og jxetta getur lilið nógu vel út á sýningu. En nemandinn vinnur það án hugsunar og áreynslu, án áhyrgðar — hann getur meira að segja Unnið það án þess að leiða hugann að þvi, hvað myndin þýðir og tölurnar tákna. Af slíku verki vex liann nauða lítið. Þessi vinnuhrögð hafa á sér yfirskyn vinnuskólans, en afneita krafti hans. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.