Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 34

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 34
192 MENNTAMÁI, „vinnubókaaðferð" til. Nýskóli, friskóli og vinnuskóli geta gert hvort scm verkast vill, að nota vinnubækur eða vera án þeirra. „Gamli skólinn'1 sama og allteins. Meira að segja ómengaður lexíu- og þululærdómsskóli getur framleitt þykkar og ásjálegar vinnubækur. Hví skyldi ekki alveg eins mega rekja garnir úr fólki út á pappír, eins og' út í tóman geiminn. — Það, hvort vinnubækur eru notaðar í skóla og hvort mikið eða litið er framleitt af þeim, gefur þvi raunverulega mjög litlar upplýsingar um starfsaðferðir skólans, gæði hans, livort hann fylgist með tímanum og livort hann vinnur i samræmi við sál- fræðiþekkingu nútimans. Það, að húa til myndarlegar vinnuhækur í einhverri iræðigrein, er í raun og veru ekkert takmark, heldur leið að takmarki. Hve efnisrík og fagurlega unnin sem vinnu- bókin er, þá er gildi liennar aldrei fólgið í henni sjálfri, hcldur í þeim áhrifum, sem starfið við að gera hana, hefir hal't á höfund liennar — þeirri tamningu, sem það liefir veitt honum, þeim fróðleik, þeirri reynslu, þeirri auknu gelu, þeim manngildisvexti, sem hann hefir lilotið af því. Það er ætlunarverk allrar starfsemi harnaskólanna, að auka nemöndunum alhliða þroskun. Öll verk þeirra verða að metast eftir þvi, hve vel þau leysa það ætlunarverk, —- vinnubókagerð eins og annað. Ilún er góð og þroskavæn- leg, ef hún veitir andlega áreynslu; knýr til rökhugsunar; æfir í að leysa þraulir og finna fróðleik, sem þörf er á; lemur lmga og liönd í að vinna saman; venur á snyrtileg- an frágang; veitir haldkvæma þekkingu og knýr til skiln- ings á því, sem numið er; skerpir áhugann og veilir lion- um næringu; gerir olilutræn hugtök (tölur t. d) að hlut- rænum veruleika. Allt þetta og fleira til þarf vinnubókar- slarfið að sameina, ef taka á ]iað sem merki þess, að kenn- arinn, sem lætur vinna það, liagi lcennslu sinni sam- lcvæmt þekkingu og eftir kröfum nútimans, og að það sé i raun og veru unnið til aukins þroska nemandanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.