Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 78

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 78
236 MENNTAMÁL Gunnar M. Magnúss: Suður heiðar. Saga frá Lyngeyri. Gunnar M. Magnúss er áður þekktur að því, að geta skrifað skemmtilega fyrir börn. Börnin hafa tekið sumum fyrri bóka hans með mikilli ánœgju og sótzt eftir að lesa þær. Nægir því til sönnunar að benda á, að fyrsta útgáfa af „Börnunum frá Víðigerði", seldist upp á örstuttum tíma og önnu útgáfan er ná- lega uppseld. Þessi nýja bók Gunnars hefir ýms beztu einkenni „Barnanna frá Víðigerði“. Hún er fjörlega skrifuð, og viðburðarík, stí 11 og efni við hæfi barna og unglinga, en þó skemmtileg og gagnleg fullorðnum. En „Suður heiðar“ tekur hinum fyrri bókum G. M. M. langt fram um margt. Efnið er tekið fastari tökum, frá- sögnin raunhæfari og sannari, hógværari, en þó áhrifameiri og kröftugri. Er ég í engum efa um, að þessi bók G. M. M. er meðal þess allra bezta, sem skrifað befir verið á íslenzku fyrir börn og' unglinga. Og ekki kæmi mér á óvart, þótt hún yrði i'yrr eða síðar þýdd á erlend mál. Hitt er víst, að íslenzk börn munu lesa ’hana hugfangin sér til aukins þroska. Ég myndi óska mínum börnum meira af svipuðu lesefni og „Suður heiðar“ iiefir að flytja. Vænti ég, að fleiri foreldrum, sem kynnast bókinni, fari svo, og gjaldi G. M. M. þakkir fyrir. S. Th. Vertu viðbúinn. 15 drengjasögur. Aðalsteinn Sigmunds- son hefir samið og þýtt. Útgefandi: ísafoldarprent- smiðja h.f. 1937. Bók þessi er nýkomin út. Nafnið, vertu viðbúinn, er einkunnar- orð skátanna. Ein sagan í bókinni heitir þessu nai'ni, en allar eru þær í ætt við skátahreyfinguna, eða a. m. k. sprottnar úr samskonar jarðvegi. Enda er höfundurinn skátaforingi, og einn þeirra manna liér á landi, sem bezt virðist hafa kynnt sér og skilið uppeldishugsjónir liins snjaila æskuleiðtoga, Baden Powells. Sannir skátar eru náttúrudýrkendur og elska útilif. Þeir leggja gjarna land undir fót, á fáförnum slóðum, mcð nesti og tjald á baki. Á kvöldin er kveikt bái nærri tjaldstað, sezt að snæðingi og sagðar sögur. — Drengjasögurnar 15 í bókinni hans Aðal- steins eu einkar vel tii þess fallnar að vera sagðar við elda úti i skógi eða í lækjarhvammi uppi til fjalla. Og trúað gæti ég,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.