Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 74

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 74
232 MENNTAMÁI. eru til áður í sögu Bandaríkjanna. Hér skulu nefnd tvi> dæmi um þessa viðleitni. Samvinna, sem nær til aiira ríkjanna ,er liafin um rann- sóknir á námskrám og starfsháttum framhaldsskólanna. Tvö hundruð gagnfra:ðaskólar leggja efni tii rannsóknanna. Fjalla upplýsingarnar um nemendurna, um nám jieirra, um fjárhags- rekstur, um kennarana o. s. frv. Hitt dæmið er um ennþá viðtækari og fjöi]>ættari rannsóknir í þjónustu skólamála í Bandaríkjunum. Eru þær gerðar að til- hlutun og undir yfirstjórn aðalskrifstofu uppeldismála Banda- ríkjanna (TJie United States Office of Education). En f>0 há- skólar í 32 ríkjuin taka þátt i rannsóknunum. Rannsóknar- efninu má skipta í þrjá aðalflokka: 1) Nemendur og kennarar; 2) Námskrár og kennslubækur og 3) Skipulag og fjármál. Margir kunnir menn taka þátt í rannsóknum þessum. Hafa þær staðið yfir í 2 ár, og er húizt við að þeim verði lolcið um næstu áramót. Er þess vænst, að niðurstöður þeirra geti haft mikla þýðingu, ekki einungis fvrir Bandarikin, heldur einnig fyrir aðrar þjóðir. (Heimild: Fredrick J. Kelly, Cliief Division of Higher Education, Washington D. C. Skýrsla á þinginu í Genf). Danmörk. Merkasti atburðurinn i skólamálum Dana siðast). skólaár var samþykkl nýrra fræðslulaga, er öðluðust samþykki þingsins 18. maí þessa árs. Frumvarp til þessara laga var fyrst lagt fyrir þingið í jan. 1934 af F. .1. Borgbjerg, þáverandi kennslumálaráðherra. Samkvæmt hinum nýju lögum nær skóla- skyldan frá 7 til 14 ára, eins og áður, með þeirri viðbót, að heimilt er að framlengja hana til 15 ára aldurs. Forráðamönn- um harnanna er heimilt að láta þau hætta skólanámi 14 ára, en yfirvöldunuin er skylt að taka þau í skóla til 15 ára ald- urs, a. m. k. í hverju þvi skólahverfi, þar sem ]>ess er óskað fyrir 15 börn eða fleiri. Er það því i raun og veru á valdi foreldranna, hvort skólaskyldan færist upp um eitt ár, eða hvort henni lýkur við 14 ára aldur, eins og að undanförnu. Þá er i fyrsta sinn lögfest fyrirkomulag hinna hagnýtu eða próflausu gagnfræðaskóla*). Samkvæmt nýju lögunuin liefir kennslustundum fjölgað sem svarar 5 klst. á viku fyrir hvern aldursflokk. Þá er í lögunum gert ráð fyrir samfærslu á skól- um í sveitunum. Er lalið, að með því ákvæði sé stigið mikils- *) Sjá grein Jens Möllers, „Den Praktiske Mellemskole“, Menntamál, okt.—des. 1936.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.