Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 50

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 50
208 MKNNTAMÁI. Húsbændurnir skyldu heiía Már og Áslaug. Afi og ainma Sölmundur og Hjördís. Börn hjónanna áttu að vera 2, Laufey 8 ára og Kári, ungbarn í vöggu. Vinnuhjúin skyldu vera fjögur, Signý, Gerður, Álfur og Teilur smali, mesti fjörkálfur og hálfgerður hrekkjalimur, sögðu hau. — Einnig var samþykkl að skrifa rilgerðir um fólkið i Hamradal, eina eða fleiri hvert barn. Þeir, sem gátu, áttu að láta myndir fylgja ritgerðunum. Drengirnir áltu að sjá um smíði húsgagna og baðstofu, en stúlkurnar að húa lil fólkið, sauma föt á það og leggja lil rúmfatnað. (5 rúm skyldu vera i haðstofunni. Það þótti hæfileg stærð. Hug- myndin var, að miða stærð og útlit haðstofunnar við það sem algengast hefir verið á Suðurlandi siðustu áratugi. Mikið al' þessu átli að vinna heima, en tvennt þótti þó hezl að geyma til næsta starfstímabils í skólanum: baðstofuna sjálfa og höfuðin á fólkið. Það þótti vitanlega vandasaint verk, að byggja licilan hæ og búa til 10 mannshöfuð! Forstöðunefndin skijiti verkum með börnunum áður en ]iau fóru heim. Hvert þeirra fékk skrifaðan miða — einskonar útsvarsseðil — um það, svo ekkert skyldi gleymast. Þar stóð l. d., að Sigga skyldi húa til afa gamla og Laufeyju litlu, Rúna ömmu og rúmfatnað í eitt rúm, Davíð og Bergur skyldu smiða öll rúmin, Ketill horð og stól, Þorgeir 1 rokk o. s. frv. Börnin tóku við verkefn- unum með mikilli ánægju. Þar varð enginn ágreiningur. í aprílmánuði komu þau aftur i skólann. Þá skilaði hvert barn sínu verkefni með sæmd og prýði. Sum liöfðu skrifað 2 rilgerðir og jafnvel fleiri, um fólkið i Hamra- dal. Þá strax komu um 25 ritgerðir. Síðar bætlist við. Mér þótti furðu sæta, hve ólíkar ritgerðirnar voru. Efnið var tekið á ýmsa vegu. Margir lýstu heimilinu að nokkru, bæði umliverfi bæjarins, en þó einkum útliti og eigin- leikum fólksins. Sumir bætlu smásögu við, annaðhvort um einhvern heimilismanna eða atvik, sem skeð hafði á heimilinu. Áðrir lýstu einum degi úr lífi fólksins, bæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.