Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 28
186
MENNTAMAJ.
leikarann, að ná valdi yfir öllum þeim margvíslegu og
ólíku kröftum sem Jians listiðkan útheimtir. Þetta liel'ir
beztu leikhúsum menningarlandanna æ verið ljóst. Þau
hafa því verið ströng i kröfum sínum lil listamanna sinna,
og ekki leyft þeim neitt kák.
Skólarnir og framsagnarlistin.
Ef vér svo athugum lítið eitt þá Iilið þessa máls, sem
að skólunum snýr, sjáum vér fyrst og fremst, að flestir
fullorðnir sem skóla sækja, taka oftast fyrir einhverja
ákveðna grein. Verður það nám þeirra svo oft og einatt,
sú grundvallarþekking, sem Jífstarf þeirra Jjyggist á að
meiru eða minnu leyti. Nú er það viðurkennt, að allar
greinir móðurmálsnámsins séu eitt það allra nauðsynleg-
asta af öllu námi. Það liggur ])vi i augum uppi, livað þýð-
ingarmikill þáttur það lilýtur að vera t. d. i námi þeirra
manna, sem samkvæmt iífstöðu sinni Iiljóta að taia mik-
ið fyrir tilheyrendur næstum daglega, svo áratugum slcipl-
ir, að þeim á skólaárunum sé kennd fuJlkomin meðferð
málsins, og sú þekking á notkun talfæranna, að þeim talc-
ist að ná fullum og tilætljjðum tökum á tillieyrendum
sínum, og Jcunni þess skil, að varðveita talfæri sin frá
óþarfa þreytu, og rödd sína fyrir skemmdum, eins og áöur
er sagt.
I)ví verður tæplega mólmælt, að það sé t. d. áríðandi
fvrir kennara, að geta lialdið rödd sinni sem lengst
ól)reyttri og óskemmdri, og Jcunna að nota liana svo —
géla flutt tal sitl og kennslu þannig, að liann nái sem
föstustum tökum á nemendum sínum, svo að atliygli
þeirra Iialdist óskipt og ævakandi i niámstundunum.
Hæpið er að þelta takist, el' misbrestur er á íali hans og
framsagnarmáta.
Gáfaðir og menntaðir menn balda ágætar ræður, bæði
að efni, og stíl, en sem þó elcki að sama slcapi ná tökum
á tilheyrendunum, oftast af því, að framsögnin er gölluð.