Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 77

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 77
•menntamAl 235 embætta. í 4 borgum lýðveldisstjórnarinnar hafa verið settir á slofn menntaskólar fyrir verkamenn. Aðferðir til að velja góf- uðustu nemendur í æðri skóla hafa verið endurbættar og fá- tækum nemendum veittir námstyrkir, styrkir til bókakaupa, ó- keypis dvöl i heimavist o. s. frv. (Samkvæmt skýrslu fulltrúa kennslumálaráðherra Spánar á þinginu í Genf). Tyrkland. í Ankara hefir verið stofnaður leiklistarskóli. Verð- ur hann rekinn af ríkinu. Námsgreinar eru: Söngur, svipbrigða- list, framsagnarlist, dans, leikfimi, bókmenntir, listasaga og er- lend mál. Námstími óperuleikara er 5 ár, en gamanleikara 3 ár. (Heimild: Informations Pedagogiques Internationales No. (5, 1937;. Þýzkaland. Helztu breytingar, sem orðið hafa á skólakerfi Þýzkalands s.l. skólaár lúta að menntaskólunum (höhere Schule). Hafa verið gerðar á þeim gagngerðar breytingar. Takmarkið er fullkomin samræming allra menntaskóla í landinu. Er það talið jjvi nauðsynlegra, þar sem þessir skólar hafa verið mjög sund- urleitir lil þessa. Þannig hafa verið 4(i tegundir menntaskóla fyrir drengi, en 32 fyrir stúlkur. Upphaf hins nýja fyrirkomulags var það, að kenuslumálaráð- herrann gaf út tilskipun 20. apríl 1930. Þar er kveðið svo á, að menntaskólar fyrir drengi skuli aðallega vera nútímamála skólar. Þó fá nokkrir fornmálaskólar (Gymnasium) að starfa áfram. Ennfremur er ákveðið í tilskipuninni, að enska skuli vera fyrsta og helzta erlenda málið, sem kennt er í hinum al- mennu menntaskólum. Latina gengur næst í drengjaskólunum, en þriðja málið er franska. f kvennaskólunum er latínu sleppt, en franska kemur þar næst á eftir enskunni. Þegar 5. bekk menntaskóla fyrir drengi er lokið, skiptist skólinn i máladeild og stærðfræði- og vísindadeild. Alls tekur menntaskólinn 8 ár. Er það einu ári skemur en áður var. Bréfaskriftir milli nemenda i menntaskólum Þýzkalands og nemenda í erlendum skólum hafa sifellt farið vaxandi og hafa yfirvöldin verið þess mjög hvetjandi. (Samkvæmt skýrslu þýzku sendinefndarinnar á þinginu í Genf i júlí í sumar). Prentvilla. Efsta linan á bls. 127 í síðasta hefti Menntamála á að vera þannig: Minnast á hina merku útgáfustarfsemi Rous- seau-skólans. Út-.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.