Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 211 til mikilla muna? Eða, liverjir eru þeir foreldrar eða kennarar, sem ekki breyta einhverntíma ranglega gagn- vart börnunum, vegna þess að þeir misskilja þau? Nú eru vissulega takmörk fyrir þvi hvers er liægt að krefjast af foreldrum og kennurum í þessum efnum. Uppeldisvísindin kunna að vísu á mörgu skil og við ýmsu ráð, sem óþekkt var fyrir nokkrum áratugum, en hitt er þó fleira, sem enn er óráðið og hulið. Ennfremur eru flestum foreldrum og kennurum skorinn þrengri stakk- ur af umhverfi, lífskjörum og starfsskilyrðum. En oft virðist lieldur ekki þurfa nema heilbrigða skynsemi, á- samt umhyggjusemi og árvekni, til þess að forðast al- varlega árekstra, sem óhjákvæmilega fara i kjölfar sinnu- leysis og vanþekkingar. Nokkur dæmi skulu nefnd til skýringar. Lítill drengur Jiafði gengið í skóla um nokkurt skeið en gal eklci, að þvi er virtist, lært neitt af neinu tagi. Kennarinn fór að Jiallast að þeirri skoðun, að drengur- inn væri fáhjáni, en við nánari kynni kom sú raunveru- lega orsölc í ljós. Barnið fékk svo lítið að borða, að sultur- inn gerði þvi ómögulegt að beina athyglinni að viðfangs- efnum skólans. Þegar matarþörfinni var fullnægt, urðu snögg umskipti í námi litla drengsins. Eitt sinn liafði dreng vantað i skóla í nokkra daga. Kennslukonan hafði enga tilkynningu fengið úm að dreng- urinn væri veikur. Þegar hann lvom aftur í skólann, ávít- aði liún liann liarðlega fyrir að svíkjast um skyldur sín- ar. En orsökin til fjarveru drengsins var sú, að hann liafði misst föður sinn. AJlir munu skilja live örlagarilí áhrif svona alvilí getur liaft á barnið, afstöðu þess til kennar- ans, skólans, námsins, tilverunnar. Einnig gæti það liaft áhrif á virðingu liinna barnanna i bekknum fyrir kenn- aranum. En kennslukonan, sem hlut átti að máli, var tal- in hrjóstgóð og ærultær. Hér var þvi eJdvi urn ásetnings- synd að ræða. En atvik af þessu tagi geta alltaf komið 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.