Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 30
188 MENNTAMÁL dæmi þess, aö vcl máli farnir stjórnmálamenn liafi, með skörulega fluttri ræðu — bjargað stórmálum úr öngþveiti og um leið tilveru og vellíðan lieilia þjóða. — Og þannig mætti lengi telja. Kennsla. Af öllu þessu sem eg hefi drepið á, og mörgu öðru at- huguðu, virðist það fullljóst, að lærdómur og gáfur og meðfædd mælska er ekki einhlítt. Fögur og áheyrileg málsmeðferð verður einnig að koma til skjalanna. Og þar sem það nú er markmið skólanna að gera nemendur sína sem færasta að njóta hæfileika sinna og kunnáttu í lifsharáttunni, liggur óneitanlega nærri að álykta sem svo, að kennsla með góðum kennurum, vel menntuðum 1 þessari grein eigi erindi inn i hærri sem lægri skóla ís- lenzka ríkisins. Margar lielzlu menningarþjóðir heimsins liafa skilið þetta og liafa gert tal- og framsagnarnámið að skyldugrein í skólum sínum. Talkór. Úti í heiminum eru framfarirnar í framsagnarlistinui stórstígar og margvíslegar, einkum nú á seinni árum. Ástæða væri til að ætla, að nú á þessum útvarps- og tal- mynda timum væri allir söng- og talkennarar önnum kafnir. Svo langt er þetta þó enn hvergi komið, að hver leikari, söngvari og ræðumaður hafi sinn eigin þjálfara, eins og t. d. tíðkaðist meðal Forn-Grikkja. Tiltölulega nýtt form fyrir þjálfun raddar og fram- burðar, eru liinir svonefndu talkórar, sem á siðasla ára- lug hafa vakið mikla og sérstaka eftirtekt hér i álfunni. Talkórar þessir virðast eiga erindi tii margra, ýms félög liafa mikið notað þá, talklúbbar, og einstakir ræðumenn, (jg svo auðvilað leilchúsin. Eg liefi haft tækifæri til að vera viðstaddur æfingar á slíkum talkór, sem var stjórnað af dr. Wilhelm Ley-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.