Menntamál


Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 23

Menntamál - 01.12.1937, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL 181 svipinn, gleymdi öllum deilum og hefnigirni, en skáldið varð ekki lengur fjandmaður hans, heldur guðinnblásinn listamaður, sem hlaut að fyrirgefast allt. Því miður er nútímamönnum lílt kunnar þær undir- stöðureglur, sem listakunnátta þessi hefir verið byggð á. Það er heldur ekki fullkunnugt, hvort um nokkra veru- iega kennslu hefir verið að ræða i framsögu hér á landi á þessum tíma. Þó er þess getið, að eldri skáld liafi látið þau yngri flytja fyrir sér kvæði sín. Má af því ráða, að jafnframt leiðbeiningum um sjálft kvæðið og skáld- skapinn, hafi þau í'engið leiðheiningar um hvernig kvæðið skyldi flutt, þó að það sé ekki beinlínis tekið fram. Og þó að tekið væri að færa sögur og sagnir hér á landi í let- ur, mun óliætt að gera ráð fyrir því, að enn hafi þær gengið mann frá manni, frá kyni til kyns, um langt skeið. Því að liltölulega fáir hafa þeir verið, sem hafa átt að- gang að handritunum og óiiætt mun því að gera ráð fyrir því, að enn hafi sagnaþulirnir liaft marga tilheyrendur fram eftir næstu öldum. Og þessi gamli — nú gleymdi —- frásagnarstíll, hefir þá lika sennilega enn þá verið við líði. Nokkrar getur hafa verið leiddar að því, að framsagnar- form það, sem ömmur vorar og langömmur tömdu sér við Jiinar alkunnu rökkursögur sínar, muni ef lil vill vera beint áframhald af þessari gömlu frásagnaraðferð fyrri alda. Hvað sem um það kann að vera, er ekki hægt að neita því, að framsagnarmáti sá, sem hér er um að ræða, var sérkennilegur og Iiarðla viðfeldinn. Nú er hann einnig að hverfa og gleymast. Kína—Japan. Ef vér leitum austur á bóginn, til einnar elztu menn- ingarþjóðar veraldarinnar, —- Rinverja, — eru til nægar og greinilegar heimildir fyrir því, að bæði þeir og ná- grannaþjóð þeirra Jdþanir, hafa lagl mikla rækt við þcssa list, og það mörgum öldum áður en byggð hófst hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.