Menntamál - 01.12.1939, Page 3

Menntamál - 01.12.1939, Page 3
Menntamál XII. ár. Júlí—des. 1939 Kennarasamtökin 50 ára Lag: Vormenn íslands — Hálfrar aldar hér skal minnast, hugsjónar um átök djörf fullhuga, er fyrstir skildu fólksins djú'pu menntaþörf, heiðra þá, er hófu merkið hugprúðir með fámennt lið, brautir ruddu, bratta klifu, bentu fram og upp á við. íslenzk þjóð, af áþján buguð, einangruð í skugga sat, jafnvel dýrsta œttararfinn eigi skildi rétt né mat. Þá var tendrað Ijós í landi, lýðnum von í brjósti glœdd. Feðra tungan tigna, hreina tötrum úr í skrúða klœdd. Margar hetjur hafa síðan hafið þyngstu Grettistök. Margir völum velt úr götu verkamenn, með lotin bök. Afrek fjölmörg unnin voru, önnur krefjast framtaks senn. Ennþá vantar vaska drengi, vitrar konur, hyggna menn. 9

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.