Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 14

Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 14
140 MENNTAMÁL meginþátt alls barnaskólanámsins. Smábörnin fá allskon- ar verkefni: kubba, liti, leir, til aö auðga ímyndunaraflið, jurtir til að rækta inni og úti, athugunarefni innan og utan veggja skólans. Þau fá að talast við við vinnu sína og hjálpa hvert öðru. Mikil áherzla verður lögð á, að þau læri að lesa á þann hátt, að lestrarkennslan hjálpi sem mest til að glæða áhuga og skilning á lestri góðra bóka. Stafsetningarkennslan verður aðeins hæfilegur þáttur móðurmálskennslunnar, með fullu tilliti til hæfileika hvers barns, og í stað þess að reyna að gera alla að prófarka- lesurum, þá verður talsverðum hluta barnanna aðeins kermt að stafsetja nokkrar allra algengustu orðmynd- ir, sem mestar líkur eru til að þau þurfi að nota, t. d. 100— 1000 orðmyndirnar, sem samkv. rannsóknum Á. S., sem getið er um á öðrum stað, eru 50% til 74% af öllu algengu ritmáli. Önnur börn, sem meiri hæfileika hafa til staf- setningarnáms, verða látin læra miklu meira, en án þess þó, að önnur mikilvæg atriði séu látin sitja á hakanum. Þá fæst ennfremur miklu meiri tími beint og óbeint til móðurmálsnámsins vegna þess, að hætt verður að kenna hin bjánalegu ágrip í námsgreinum, eins og náttúrufræði, sögu og landafræði, en í staðinn koma skemmtilegar les- bækur, sem ekki eru ætlaðar til utanaðlærdóms undir heimskuleg próf, heldur til að vekja athygli og umhugsun og um leið til að auðga mál barnanna. Á þann hátt fæst einnig meiri tími til að lesa og læra kafla úr íslenzkum bókmenntum, bæði bundið og óbundið mál. Loks mun verða leitast við að spara börnum og kennurum tíma, orku og leiðindi, með því að taka eftir föngum tillit til sérstöðu hvers einstaks barns við námið. Hugsum okkur t. d. að 2 börn í bekk rugli saman e og i, önnur tvö skipta á g og k eða d og t, þá mun verða reynt að semja stigbundnar æf- ingar fyrir þessi sérstöku börn í stað þess að láta öll börn bekkjarins æfa það, sem meiri hluti þeirra hefir enga þörf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.