Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 19

Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 19
menntamál 145 hverskonar félagslegan þroska og vakið áhuga á mörgum sviðum. íslenzkt náttúrufræðifélag var stofnað 16. júlí það ár fyrir forgöngu Stefáns kennara Stefánssonar. Átti það að taka við af samskonar félagi, er stofnað var af honum og Birni cand. jur. Bjarnarsyni í Kaupmannahöfn 1887. Til- gangur þess var að safna íslenzkum og útlendum náttúru- gripum, dýrum, jurtum og steinum, og átti þetta að vera vísir að náttúrugripasafni hér á landi. Og enn má geta þess, að Gestur Pálsson flutti þá hinn kunna fyrirlestur um „Menntunarástandið á íslandi“. Fyr- irlesturinn vakti þann storm í Reykjavík, að borgarafund- ur var kallaður saman til þess að ræða hina alvarlegu ádeilu Gests. Sóttu fundinn um 300 manns. Af framanskráðu og ýmsu öðru ónefndu er hægt að sjá, að þetta ár er farsældar- og merkisár fyrir þjóðina í heild. 14. nóv. 1939. G. M. M. Kostakjör fjrir kennara. Elzta tímarit um upeldismál, sem gefið hefir verið út hér á landi er Tímarit um uppeldi og menntamál, sem þeir gáfu út, Jóhannes Sig- fússon, Jón Þórarinsson og Ögmundur Sigurðsson. Rit þetta kom út í 5 ár, 1888—1892. Útgefendurnir, sem rituðu flestar greinarnar sjálfir, voru áhugasamir og menntaðir skólamenn og langt á undan samtíð sinni í þeim efnum, enda er margt góðra greina í ritinu. Svo heppilega vill nú til, að ekkja Jóhannesar Sigfússonar, frú Cathinca Sigfússon, á dálítið upplag af öllum árgöngum Tímaritsins. Kosta allir fimm árgangarnir aðeins 3 krónur, og má panta þá gegn Póstkröfu eða fyrirframgreiðslu hjá frú Cathincu Sigfússon, Ásvalla- götu 27, Reykjavík, eða lijá ritstjóra Menntamála. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.