Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 35

Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 35
MENNTAMÁL 161 pess, er menn fýsir aS þekkja. Og þau þurfa að skilja hvert gildi hraði og öryggi í skynjun og ályktun hefir fyrir alla stærðfrœðilega athugun. Stæröfræðinámið er þá fyrst komið á góðan rekspöl og tekiö að bera verulegan árangur, er nemendur hafa tamið sér að finna og leysa stærðfræðileg viðfangsefni í hverri grein er þeir fást við, hvaða starf er þeir stunda. En áður en það megi verða, þarf nemandinn að hafa aflað sér nægrar leikni og hraða í lausn léttra dæma. Æfingatimar þeir, sem skólarnir hafa yfir að ráða til reikningsæfinga, nægja ekki öllum börnum, og þá verður að ætla þeim heimastarf. Heimastarfið getur verið með tvennu móti: Lausnir ákveðinna viðfangsefna, eða frjálsir leikar. Hið síðarnefnda hentar yngstu börnunum betur, og ber því meiri árangur. Ekki má þó fordæma heimadæmin, en þau verða að vera létt og skipulega samin, og mörg þurfa þau að vera, svo að reikningshraðinn hafi raunhæft gildi fyrir barnið. Lattó er hentugur leikur til byrjunaræfinga í talnalestri. Sé talnaröð taflanna höfð hærri eða lægri en talnaröð borðsins, æfir það samlagningu og frádrátt. (Þá er hentast að hafa töflurnar fleiri en reiti borðsins, svo að leikendur geti sem best ráð haft á því hvað æfa skal eða þreyta. Sé t. d. talnaröð borðsins 1 til 36, mætti talnaröð taflanna vera 20 til 56). Með tilsvarandi breytingum á borðinu, má einnig gera margföldunar og deilingar „lattó“. Lattó er einnig til með flatamyndum í stað talna, og þá ágætt til fyrstu æfinga í formfræði. Það er og góður kappleikur, og æfir formskynjun yngstu nemendanna vel, að raða saman sundurskornum flatar- myndum. Þátttakendur geta verið 2, 3, 4 eða fleiri, og leik- urinn léttur eða þungur eftir vild, með mismunandi leik- reglum. (Þessi leikföng geta 12—14 ára börn smíðað fyrir yngri 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.