Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 64

Menntamál - 01.12.1939, Qupperneq 64
190 MENNTAMÁL því undirbúið þið jarðveginn fyrir ykkar eigið starf og vinnið börn- unum gagn. s. Th. Tímaritið Dvöl er frjálslynt rit og skemmtilegt, flytur úrvalssögur eftir fræga erlenda höfunda og ennfremur athyglisverðar greinar um innlend efni og margt fleira. Útgefandi og ritstjóri er Vigfús Guö- mundsson. S. Th. Viðar, ársrit íslenzkra héraðsskóla, 4. ár, ritstjóri Þórður Kristleifsson, er nýkominn út. Ritið er allstórt, um 200 bls., og flytur margar fróðlegar og athyglisverðar greinar. í upphafi ritsins eru harðorð mótmæli gegn því að skólanefnd Reykholtsskóla hefir vikið Kristni Stefánssyni frá skólastjórn. Mótmælin eru undirskrifuð af 13 kennurum og skóla- stjórum. Sendiboðinn heitir blað, sem kennarar barnaskóla Siglufjarðar gefa út. Ábyrgðarmaður: Friðrik Hjartar, skólastjóri. Blaðið er' ætlað for- eldrum, flytur greinar um kennslufræðileg efni, samvinnu skóla og heimila og fleira. Vorið, tímarit fyrir börn og unglinga. Útgefendur og ritstjórar: Hannes J. Magnússon og Eiríkur Sigurðsson, kennarar á Akureyri. Blaðið kemur út fjórum sinnum á ári og er þetta 5. árgangurinn. Flytur það stuttar og skemmtilegar sögur og greinar, samtöl og fróð- leiksmola. Blaðið er prýtt myndum og virðist vera vel við hæfi barna og unglinga. S. Th. Ljóð og lög, 100 söngvar handa samkórum. Þórður Kristleifsson tók saman. Rvík 1939. Þessi bók mun reynast ómetanleg þeim skólum, sem hún er einkum ætluð. — Bókin er prýðileg. Hún er útgefanda til sóma og íslenzku sönglífi happafengur. P. H. Fréttir Merk rannsókn. Ársæll Sigurðsson kennari hefir nú um skeið unnið að rannsókn, sem mun geta haft stórmikið hagnýtt gildi fyrir móðurmálskennsluna. Rannsóknin fjallar um tíðni orða í algengu ritmáli, einkum máli, sem ritað er af börnum eða fyrir börn. Hver beygingarmynd er talin sér- stakt orð. Ársæll mun gera ítarlega grein fyrir rannsóknum sínum í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.