Menntamál - 01.12.1939, Page 68

Menntamál - 01.12.1939, Page 68
MENNTAMAI Fræð slumálaskríf stoían vill hérmeð vekja athygli foreldra og kennara á eftirtöldum bókum til leiðbeininga við uppeldi barna og kennslu í skólum og heimahúsum. Skrift og skriftarkennsla. Útgefandi: Præðslu- málastjórnin. Reykjavík 1936. Verð kr. 2.50. Leiðbeiningar um vinnubókagerð. Útgefandi: Fræðslumálastjórnin. Reykjavik 1935. Kr. 1.50. Um bindindisfræðslu. Útgefandi: Præðslumála- stjórnin. Reykjavík 1938. Sigurður Einarsson: Átthagafræði. Reykjavík 1930. Verð kr. 2.50. Símon Jóh. Ágústsson: Leikir og leikföng. Reykjávík 1938. Verð kr. 3.50. Simon Jóh. Ágústsson: Þroskaleiðir. Reykjavík 1938. Verð kr. 6.00. Margit Cassel-Wohlin: Boðorðin 7. Þýðandi Snorri Sigfússon. Akureyri 1936. Verð kr. 2.00. Th. Bögelund: Foreldur og uppeldi. Þýðandi Jón N. Jónsson. Akureyri 1938. Verð kr. 4.00 í bandi. Bertrand Russell: Uppeldið. Þýðandi: Ármann Halldórsson. Reykjavík 1937. Verð kr. 10.00 í bandi. Charlotte Biihler: Hagnýt barnasálarfræði. Þýð- andi: Ármann Halldórsson. Reykjavík 1939. Verð kr. 11.00 í bandi. Susan Isaacs: Frá vöggu til skóla. Þýðandi: Sím- on Jóh. Ágústsson. Akureyri 1939. Verð kr. 4.00. PRENTSMIÐJAN EDDA H.F.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.