Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 24
16 MENNTAMÁL eldisfræði og sálarfræði að aðalgreinum. Þá eru tvær merkar nýjungar í lögum þessum, annað er það, að kenn- araefni skulu stunda kennsluæfingar með börnum, sem geta ekki fylgzt með venjulegri kennslu, og vinna í hæf- um skóla í 3 mánuði samfellt, meðan þeir eru í kennara- skóla. Mun þetta verða gagnleg viðbót við þá þjálfun, sem veitt er í æfingaskólum og ekki verður án verið. Deildaskipting. Auk aðalgreina skal kenna 12 aðrar námsgreinir og konum handavinnu að auki, og er ekkert nýtt í því. Ný er hins vegar deildaskiptingin. Veita skal kennslu í handíðum, matreiðslu eða húmanískum grein- um til undirbúnings á kennslu í almennum barnaskólum og í ensku, þýzku, stærðfræði eða eðlis- og efnafræði til undirbúnings í kennslu í miðskólum með prófskyldu. Vera má, að fleiri greinar komi til álita, m. a. landafræði og náttúrufræði. í öðrum bekk kennaraskólans, og ef til vill í 1. bekk stúdentadeildar, skulu nemendur velja eina af þessum greinum, og veitir það nám réttindi til að kenna hana í miðskólum með prófskyldu. Áætlað er að verja 6 vikustundum í 3 ár til þessa náins. Það fer eftir kennaraliði hvers kennaraskóla, hversu margar kjörgreinir geta verið, en þó má telja óhjákvæmi- legt að hafa fjóra til fimm flokka í hverjum skóla, og verða þá 6 til 8 nemendur í flokki. Hins vegar má vænta, að fjöldi í flokkunum verði nokkuð misjafn, þar sem um kjörgreinir er að ræða. Einnig er þess vænzt, að nem- endur eigi kost á að sækja fyrirlestra eða vera í náms- flokkum tvær stundir á viku til þess að dýpka skilning sinn á viðfangsefnum og vandamálum líðandi stundar. Þannig á að verja sex vikustundum til sérmenntunar og tveimur frjálsum stundum til almennari menntunar. PRÓF OG VITNISBJJRÐUR. í 1. grein laganna kemur fram róttækasta breytingin, en þar er fjallað um brautskráningu kennaraefna. Próf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.