Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 38

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 38
30 MENNTAMÁL Svefn Fjöldi stunda, frd þvi að numið var. Gleymskulínurii tveggja manna. Lina annars cr heil, hin rofin. I öðru afbrigði tilraunar sváí'u þeir nokkrar klukkustundir að námi loknu, en í liinu unnu þeir jafnlangan tíma eftir námið. Gleymskan verður minnst, e£ maður á kost á að sofna strax að námi loknu. (Ur Hugur og hönd.) mínútur milli kennslustunda, og þær svo langar, að gagn sé að. I þessu sambandi er einkar fróðlegt að athuga gleymsku við starf og gleymsku í hvíld, einkum svefni. Margir munu minnast þess, að sagt hafi verið við þá unga: „Farðu með kvæðið, áður en þú sofnar, rifjaðu það, þegar þú vaknar, og þá gleymir þú því aldrei.“ Þessi kennslufræðilega regla er skráð í kerlingabækur, en hvað segja vísindin um hana? Það má nokkuð ráða af eftirfarandi töflu: Tími frá því numið var, unz efni var skilað I st. 2 st. 4 st. 8 st. Munuð atriði, er menn höfðu unnið i millit. 46 31 22 !) Munuð atriði, er menn höfðu sofið í miliit. 70 54 55 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.