Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 67

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 67
MENNTAMÁL 59 og hér er talið af íslenzkum skólum. Af því að þetta er endurtekið í riti íslenzkra kennara, er skylt að benda fyrst á, hversu fráleitt væri að vænta þess af íslenzkum kennurum, að þeir séu einir ábyrgir fyrir þeim kröfum, er felast í ofangreindum spurningum. Hitt er þó meira alvöruefni, að breytingar á atvinnuháttum geta valdið því, að nauður reki til að gera slíkar kröfur til skólanna. Það er m. a. tekið fram í fyrrnefndri grein, að sums staðar í Bandaríkjunum vinni 52% mæðra utan heimilis. Þessi eina staðreynd gefur ljósa bendingu um þá menn- ingarlegu einangrun, er yfir börnum vofir í iðnþjóðfélagi. Ef virðingin fyrir helgi mannssálarinnar, virðingin fyrir mann- legum persónuleika, réttindum aljrýðumannsins, trúin á gildi ein- staklingsins og virðing fyrir lögum og reglu er í háska án opinberra skóla, geta þá skólarnir bægt þessum háska frá dyrum? Hið starfræna uppeldi eitt án alls leikaraskapar og gerviláta gel- ur ræktað og geymt Jrað þel, er áður talin verðmæti kvikna af. Ef atvinnulíf tekur ])á stefnu, að slíks sé ekki kostur, þá verður enga björgun að sækja í íslenzka skóla, enda þá orðið litlu að bjarga. En bæði kennurum sjálfum og öðrum Jiegnum Jrjóðfélagsins er hollt að gera sér ljóst, hvers vænta má með rökum og sanngirni af kennurum. Br. J. UM HVAÐ ER SKRIFAÐ í ERLEND RIT? Síðasta heftið af Unge PœcLagoger, 15. árg. nr. 10, er Specialnummer G og fjallar um „Tekniske Undervisningsmidler.“ Þetta er stórt hefti, 56 bls., og eru þá auglýsingar meðtaldar, en J)ær eru margar og allar um tæki, sem frá er sagt í greinum í heftinu. Heldur er elnið einhæft, Jrað fjallar einvörðungu að kalla urn skuggamyndir, kvik- myndir og segulbönd, en því rækilegri skil eru þessurn efnum gerð. Er full Jrörf á leiðbeiningum um slík tæki, því að þau eru einskis nýt, ef menn kunna ekki að fara með þau. Dansk pccdagogisk tidskrift 9. h. 2. ár, flytur gagnmerka grein eftir Johannes Novrup skólastjóra: A t vœre lœrer. Rekur hann lielztu breytingar, sem orðið hafa á horfi við nemendum, kennsluaðferðum og kennurum frá því á dögum Karls mikla. Novrup telur, að fyrr á öldum hafi mönnum mjög hætt til að gleyma barnseðlinu í skólunum, en gert liinn fullorðna kennara einráðan ítroðslujrrjót, nú fari menn tíðum þveröfugt að, og gleymist Jrá allt annað en lieimur barns- ins í skólunum. Varar hann með sterkum rökum við öfgunum, á hvorn veginn sem þær eru. Eva Nordland skrifar greinina Sympati med den umsympatiske, og er kjarni liennar: „Aðgát skal liöfð í nærveru sálar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.