Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL 23 BRODDl JÓHANNESSON: Hófleg íhaldssemi eða nýjungagirni. Með línum þessum er iítil skýringamynd, kráku- stígur frá A til B. Við hugsum okkur, að flokkur manna ætli að fara frá A til B, og eru allir einhuga um að komast þangað. Ekki sést frá A til B, en tíðast verða einhverjir til að „marka stefnuna“. Eft- ir nokkurn tíma áttar ein- hver ferðamannanna sig á því, að stefnt hefur verið um of til hægri. Segir hann samferðamönnum sínum frá þessu, og enn er „stefnan mörkuð“. Síð- ar kemur í ljós, að nú var stefnt um of til vinstri, og svo koll af kolli. Ferðamenn- irnir þokast í áttina að marki, en þeir slaga mjög til beggja handa. Þekkingarleit manna hefur verið líkt við ferðalag af þessu tæi. Nýjar leiðir hafa fundizt, greiðari en fyrri götur, nýjar aðferðir einfaldari en þær, sem áður tíðkuð- ust, nýjar tilgátur, sennilegri en þær, er fyrr voru til leiðsagnar. Þessa hefur gætt mjög í kennslu, bæði að- ferðum og fræðikenningum. Itroðsla og lexíunám var að miklum hluta gagnslítið, sóandi á tíma og orku og knúið fram með meiri ruddahætti en nútímamönnum er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.