Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 23

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL 15 INNTÖK USKIL YRÐI. Hert hefur verið á inntökuskilyrðunum. Ekki hefur þó verið talið fært að krefjast stúdentsprófs af öllum. Minnir greinarhöfundur á samþykkt frá þingi alþjóðasam- bands kennara (WCOTP) í Oslo í sumar, þar sem talið var, að „upptökuskilyrði við háskóla og kennaraskóla skyldu vera þau sömu eftir því sem tök væru á“. Danir láta sér þó nægja gagnfræðapróf með hárri einkunn eða inntökupróf við kennaraskólana. Lágmarksaldur við inn- göngu í kennaraskóla hefur verið hækkaður um eitt ár. Er hann nú 18 ár, nema stúdentar skulu vera 19 ára. Kennaraskólarnir hafa undirbúningsdeildir, og hafa þær starfað eitt kennsluár, en nú er gert ráð fyrir, að þær verði í lengsta lagi 15 mánuðir. Tæpur þriðjungur þeirra, er sóttu um inntöku í kennaraskólana á síðasta ári, hafði engin tilskilin próf. Athyglisvert er, að inntöku- skilyrði hefjast ekki með upptalningu á því, sem kennara- efni á að kunna, heldur er bent á, að inntaka skuli fara eftir áliti kennaraskólans á nemandanum og þroska hans og hæfni til kennarastarfa, og skal matið grundað með hæfnisprófi eða öðrum hætti. Þó er skylt að minnast þess, að enn hafa ekki fundizt neinar óbrigðular aðferðir til að meta hæfni kennaraefnis (sbr. Menntamál 1954, bls. 12). Nú má vænta, að mat skólans sé ekki óbrigðult, og er því lagt til, að hæfni nemanda sé endurskoðuð, áður en þeir eru fluttir upp í þriðja bekk. Á þessum skólatíma verður því að reyna á hæfni þeirra til að kenna eða fást við börn með öðrum hætti. NÁMSEFNI. Áherzla er lögð á, að kennaraskólarnir séu uppeldis- fræðilegir háskólar, með því að gera hagnýtt skólastarf (kennsluæfingar, skipulagningu og stjórn o. s. frv.), upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.