Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 57

Menntamál - 01.03.1955, Blaðsíða 57
MENNTAMÁL 49 hentar bezt. Þó munu þingmenn hafa verið á einu máli um, að sumar þarfir væru jafnbrýnar hjá öllum þjóð- um. Það á t. d. við 6. lið, rannsóknarstörf. Um það segir svo í skýrslu þingsins: „Hagnýtt starf skólasálfræðinga á rætur að rekja til háskóla og annarra rannsóknarstofnana, sem fást við upp- eldislegar og sálfræðilegar rannsóknir, og starfið skyldi jafnan frjóvgast í sífelldum tengslum við þessar stofnanir. Gagnkvæm viðskipti eiga að fara fram milli skólasálfræð- ingsins og vettvangs hans, þar sem rannsóknarefnin segja til sín, og rannsóknarstofunnar, sem ræður yfir mönnum og tækjum til að sinna ströngum rannsóknum. Bæði sál- fræðingurinn í hagnýta starfinu og vísindamaðurinn hafa hag af samvinnunni, og hagnýtt daglegt starf fer þá ekki á mis við notin af uppeldislegum og sálfræðilegum athug- unum og tilraunum. Þetta má rökstyðja betur. Nefndin lítur svo á, að skólasálfræðingur skuli hljóta faglega menntun í nánu samstarfi við rannsóknarstofur fyrir uppeldis- og sálarfræði. Enn fremur skyldi sálfræðileg þjónusta í skólum vera rækt af þeim mannafla og svo ríf- legu fé varið til hennar, að skólasálfræðingar hafi tæki- færi til að sinna rannsóknarstörfum sjálfir eða vinna náið með vísindamönnum á rannsóknarstofum að vísinda- legum athugunum á þeim viðfangsefnum, sem þeim ber að höndum í daglegu starfi. Þetta er eina ráðið til þess að sálfræðileg þjónusta í skólum taki fullum og jöfnum vexti, að því er tæknilega þáttinn varðar, en árangur af mikilvægum rannsóknum á börnum og uppeldi kemur jafnframt að gagni í daglegu starfi. Ástæða þykir til að vekja athygli á því, að í flestum löndum, jafnvel þar sem vísindaleg sálarfræði er vel á veg komin, brestur tilfinnanlega fjárveitingu til uppeldis- fræðilegra og sálfræðilegra rannsókna, og eru þær mest komnar undir góðvilja og sjálfboðastarfi tiltölulega fárra sálfræðinga við háskóla eða í uppeldisstarfi í öðrum stofn- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.